Streymi GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25

Kylfur verða mundaðar í kvöld. Strákarnir í GameTíví ætla að prófa nýjasta golfleikinn, PGA 2K25 í streymi kvöldsins og setja stefnuna á fugla, erni og önnur kvikyndi, eins og þeir orða það.