Ég kýs Þorstein Skúla Sveinsson sem næsta formann VR Erla Björg Hafsteinsdóttir skrifar 11. mars 2025 07:03 Ég hef í þó nokkur ár komið að mannauðsmálum og starfað sem mannauðsstjóri síðustu 4 ár. Í mínu starfi hef ég kynnst mörgum öflugum einstaklingum, en fáir hafa skilið eftir jafn sterk áhrif á mig og Þorsteinn Skúli Sveinsson. Þorsteinn er faglegur, áreiðanlegur og hefur einstakt næmi fyrir kjaramálum og réttindum launafólks. Ég hef leitað til hans um ráðgjöf og fengið að sjá hve djúpa þekkingu hann hefur á réttindum félagsfólks VR. Aldrei annað en almennilegur, hjálpsamur og með svörin á reiðum höndum. Hann vinnur með festu, fagmennsku og alvöru innsæi, eiginleikar sem skipta sköpum fyrir góðan formann. Í kosningum skiptir máli að hlusta á þá sem hafa raunverulega sýn og burði til að vinna fyrir félagið, ekki bara þá sem hafa mesta fjármagnið til að auglýsa sig og koma sér á framfæri. Ég hvet alla VR félaga til að kjósa af sinni sannfæringu, kynna sér frambjóðendur og velja þann sem hefur bæði reynsluna og kraftinn til að leiða félagið inn í framtíðina. Ef við viljum formann sem hefur bæði reynslu og stefnu á hreinu, þá er valið einfalt: Þorsteinn Skúli fyrir VR! Höfundur er félagi í VR til margra ára. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum martha árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Ég hef í þó nokkur ár komið að mannauðsmálum og starfað sem mannauðsstjóri síðustu 4 ár. Í mínu starfi hef ég kynnst mörgum öflugum einstaklingum, en fáir hafa skilið eftir jafn sterk áhrif á mig og Þorsteinn Skúli Sveinsson. Þorsteinn er faglegur, áreiðanlegur og hefur einstakt næmi fyrir kjaramálum og réttindum launafólks. Ég hef leitað til hans um ráðgjöf og fengið að sjá hve djúpa þekkingu hann hefur á réttindum félagsfólks VR. Aldrei annað en almennilegur, hjálpsamur og með svörin á reiðum höndum. Hann vinnur með festu, fagmennsku og alvöru innsæi, eiginleikar sem skipta sköpum fyrir góðan formann. Í kosningum skiptir máli að hlusta á þá sem hafa raunverulega sýn og burði til að vinna fyrir félagið, ekki bara þá sem hafa mesta fjármagnið til að auglýsa sig og koma sér á framfæri. Ég hvet alla VR félaga til að kjósa af sinni sannfæringu, kynna sér frambjóðendur og velja þann sem hefur bæði reynsluna og kraftinn til að leiða félagið inn í framtíðina. Ef við viljum formann sem hefur bæði reynslu og stefnu á hreinu, þá er valið einfalt: Þorsteinn Skúli fyrir VR! Höfundur er félagi í VR til margra ára.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar