Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 09:00 Notast er við segla til að viðhalda blóðflæði um hjartað og dæla því áfram um líkamann. BiVACOR Ástralskur maður með alvarlega hjartabilun var útskrifaður af spítala og lifði í meira en 100 daga með gervihjarta, áður en hann gekkst undir hjartaígræðslu. BiVACOR er uppfinning Dr. Daniel Timms og kemur algjörlega í staðinn fyrir venjulegt hjarta. Notast er við segla til að viðhalda blóðflæði um gervilíffærið. Gervihjartað er enn í þróun og á rannsóknarstigi en er hugsað fyrir þá sem glíma við alvarlega hjartabilun í kjölfar hjartaáfalls, kransæðasjúkdóms eða sykursýki týpu 1, svo eitthvað sé nefnt. Lækningatækið var þróað með fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í Ástralíu, sem segja 23 milljónir manna þjást af hjartabilun á hverju ári, á meðan aðeins 6.000 gangast undir hjartaígræðslu. Gervihjartað var grætt í fimm einstaklinga í Bandaríkjunum í fyrra en lengsti tíminn sem leið áður en þeir fengu gjafahjarta var 27 dagar. Ástralski maðurinn sem var með gervihjartað í yfir 100 daga var hins vegar útskrifaður og gekk með varahlutinn í mánuð utan spítalans áður en hann fékk gjafahjarta. Hann er á fimmtugsaldri. Vonir standa til að einhvern tímann í framtíðinni muni gervihjartað koma í staðinn fyrir gjafahjörtu. Guardian greindi frá. Heilbrigðismál Ástralía Tækni Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sjá meira
BiVACOR er uppfinning Dr. Daniel Timms og kemur algjörlega í staðinn fyrir venjulegt hjarta. Notast er við segla til að viðhalda blóðflæði um gervilíffærið. Gervihjartað er enn í þróun og á rannsóknarstigi en er hugsað fyrir þá sem glíma við alvarlega hjartabilun í kjölfar hjartaáfalls, kransæðasjúkdóms eða sykursýki týpu 1, svo eitthvað sé nefnt. Lækningatækið var þróað með fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í Ástralíu, sem segja 23 milljónir manna þjást af hjartabilun á hverju ári, á meðan aðeins 6.000 gangast undir hjartaígræðslu. Gervihjartað var grætt í fimm einstaklinga í Bandaríkjunum í fyrra en lengsti tíminn sem leið áður en þeir fengu gjafahjarta var 27 dagar. Ástralski maðurinn sem var með gervihjartað í yfir 100 daga var hins vegar útskrifaður og gekk með varahlutinn í mánuð utan spítalans áður en hann fékk gjafahjarta. Hann er á fimmtugsaldri. Vonir standa til að einhvern tímann í framtíðinni muni gervihjartað koma í staðinn fyrir gjafahjörtu. Guardian greindi frá.
Heilbrigðismál Ástralía Tækni Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sjá meira