Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Valur Páll Eiríksson skrifar 13. mars 2025 14:01 Heimir Hallgrímsson er á leið í Þjóðadeildarumspil gegn Búlgaríu síðar í þessum mánuði. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, býr sig undir umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, rétt eins og íslenska landsliðið. Hann kynnti hóp sinn fyrir verkefnið í dag. Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira