Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 09:32 Arsen Zakharyan missti af leik Real Sociedad á Old Trafford af því að hann mátti ekki koma inn í landið. Getty/Hiroki Watanabe Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins til Manchester. Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom) Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom)
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira