Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 10:24 Ari Sigurpálsson í gulu treyjunni. elfsborg Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. Hjá Elfsborg hittir Ari fyrir annan fyrrverandi leikmann Víkings, Júlíus Magnússon, sem sænska félagið keypti frá Fredrikstad í Noregi í vetur. „Það er frábær tilfinning að vera orðinn leikmaður Elfsborg og já, vonandi verður þetta góður tími hér með nokkrum titlum og minningum sem munu lifa,“ sagði Ari í viðtali á heimasíðu Elfsborg. Ari er uppalinn hjá HK en fór ungur til Bologna á Ítalíu. Hann gekk svo í raðir Víkings 2022. Ari varð Íslandsmeistari með Víkingi 2023 og bikarmeistari 2022 og 2023. Þá var hann í Víkingsliðinu sem fór alla leið í umspil um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Þjálfari Elfsborg, Oscar Hiljemark, er ánægður að hafa krækt í Ara. „Við erum ánægðir að Ari hafi valið Borås og Elfsborg sem sitt næsta skref á ferlinum. Við erum að fá leikmann með spennandi hæfileika sem mun leggja mikið til málanna í þeim fótbolta sem við viljum spila,“ sagði Hiljemark. Elfsborg endaði í 7. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Mjällby í fyrsta leik sínum tímabilið 2025 30. mars næstkomandi. Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Hjá Elfsborg hittir Ari fyrir annan fyrrverandi leikmann Víkings, Júlíus Magnússon, sem sænska félagið keypti frá Fredrikstad í Noregi í vetur. „Það er frábær tilfinning að vera orðinn leikmaður Elfsborg og já, vonandi verður þetta góður tími hér með nokkrum titlum og minningum sem munu lifa,“ sagði Ari í viðtali á heimasíðu Elfsborg. Ari er uppalinn hjá HK en fór ungur til Bologna á Ítalíu. Hann gekk svo í raðir Víkings 2022. Ari varð Íslandsmeistari með Víkingi 2023 og bikarmeistari 2022 og 2023. Þá var hann í Víkingsliðinu sem fór alla leið í umspil um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Þjálfari Elfsborg, Oscar Hiljemark, er ánægður að hafa krækt í Ara. „Við erum ánægðir að Ari hafi valið Borås og Elfsborg sem sitt næsta skref á ferlinum. Við erum að fá leikmann með spennandi hæfileika sem mun leggja mikið til málanna í þeim fótbolta sem við viljum spila,“ sagði Hiljemark. Elfsborg endaði í 7. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Mjällby í fyrsta leik sínum tímabilið 2025 30. mars næstkomandi.
Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira