Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2025 13:11 Ingibjörg Sigurðardóttir og Hildur Antonsdóttir eru báðar með í hópnum. vísir/Anton Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Amanda Andradóttir og Hildur Antonsdóttir snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum við Frakkland og Sviss ytra í síðasta mánuði. Bryndís Arna Níelsdóttir og Diljá Ýr Zomers eru hins vegar ekki með núna og heldur ekki Ásdís Karen Halldórsdóttir sem kölluð var inn síðast vegna meiðsla Amöndu. Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir taka út leikbann í fyrri leiknum, gegn Noregi. Þorsteinn landsliðsþjálfari fjallar um val sitt og svarar spurningum fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi: Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir Miðjumenn: Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk Sóknar- og kantmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Amanda Andradóttir og Hildur Antonsdóttir snúa aftur í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum við Frakkland og Sviss ytra í síðasta mánuði. Bryndís Arna Níelsdóttir og Diljá Ýr Zomers eru hins vegar ekki með núna og heldur ekki Ásdís Karen Halldórsdóttir sem kölluð var inn síðast vegna meiðsla Amöndu. Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir taka út leikbann í fyrri leiknum, gegn Noregi. Þorsteinn landsliðsþjálfari fjallar um val sitt og svarar spurningum fjölmiðla í beinni útsendingu á Vísi: Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 15 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 70 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 134 leikir, 11 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 47 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 15 leikir Miðjumenn: Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 51 leikur, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 14 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 5 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 49 leikir, 11 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 115 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 22 leikir, 2 mörk Sóknar- og kantmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 49 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 15 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 46 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 45 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 6 leikir Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 18 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira