Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. mars 2025 14:01 Óhætt er að fullyrða að Kristmundur Axel hafi farið með leiksigur í Traffíkinni. Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel hitaði upp fyrir Hlustendaverðlaunin sem fara fram í kvöld á Nasa og í beinni á Vísi og Stöð 2 Vísi með þeim Guðjóni Smára og Jónu Margréti í Traffíkinni á FM957. Hann gerði þar símaat í bónda og útfararstjóra og bað um álit á „nýju lagi.“ Horfa má á uppátækið í spilaranum neðst í fréttinni. Hlustendaverðlaunin fara fram í kvöld en þar mun landslið tónlistarmanna stíga á stokk. Verðlaunahátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan 20:00 og mun Kristmundur Axel að sjálfsögðu stíga á svið. Í Traffíkinni undirbjuggu hin eitilhressu Guðjón Smári og Jóna Margrét ákveðið stef. Svo fengu þau Kristmund Axel til þess að hringja í nokkra grunlausa úr mismunandi starfsstéttum og grátbiðja þá um álit. Óhætt er að fullyrða að söngvarinn eigi leiksigur þar sem hann spinnur lag á staðnum undir stefum útvarpsfólksins. Sjón eru sögu ríkari. Hlustendaverðlaunin FM957 Tengdar fréttir Varð að fara gubbandi í Herjólf GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum frá Andra Björns útvarpsmanni á FM957 í Víkinni. Hún segir meðal annars frá degi þar sem hún tók þrjú gigg sama daginn, eitt þeirra í Eyjum þannig að tónlistarkonan varð að fara gubbandi í Herjólf. 18. mars 2025 15:00 Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42 Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Horfa má á uppátækið í spilaranum neðst í fréttinni. Hlustendaverðlaunin fara fram í kvöld en þar mun landslið tónlistarmanna stíga á stokk. Verðlaunahátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og hefst klukkan 20:00 og mun Kristmundur Axel að sjálfsögðu stíga á svið. Í Traffíkinni undirbjuggu hin eitilhressu Guðjón Smári og Jóna Margrét ákveðið stef. Svo fengu þau Kristmund Axel til þess að hringja í nokkra grunlausa úr mismunandi starfsstéttum og grátbiðja þá um álit. Óhætt er að fullyrða að söngvarinn eigi leiksigur þar sem hann spinnur lag á staðnum undir stefum útvarpsfólksins. Sjón eru sögu ríkari.
Hlustendaverðlaunin FM957 Tengdar fréttir Varð að fara gubbandi í Herjólf GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum frá Andra Björns útvarpsmanni á FM957 í Víkinni. Hún segir meðal annars frá degi þar sem hún tók þrjú gigg sama daginn, eitt þeirra í Eyjum þannig að tónlistarkonan varð að fara gubbandi í Herjólf. 18. mars 2025 15:00 Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42 Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Varð að fara gubbandi í Herjólf GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum frá Andra Björns útvarpsmanni á FM957 í Víkinni. Hún segir meðal annars frá degi þar sem hún tók þrjú gigg sama daginn, eitt þeirra í Eyjum þannig að tónlistarkonan varð að fara gubbandi í Herjólf. 18. mars 2025 15:00
Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42
Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03