Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Jón Þór Stefánsson skrifar 20. mars 2025 15:42 Herbergið var á Hótel Stracta á Hellu. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að ganga berserksgang á hótelherbergi á Hótel Stracta á Hellu í janúar 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Fleiri fréttir Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Sjá meira
Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi.
Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Fleiri fréttir Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent