Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 11:31 Rasmus Højlund fagnar að hætti Cristianos Ronaldo. getty/Michael Barrett Boesen Cristiano Ronaldo, markahæsta landsliðsmanni allra tíma, er alveg sama þótt Rasmus Højlund hafi hermt eftir einkennisfagni sínu í leik Danmerkur og Portúgals á dögunum. Højlund skoraði eina mark leiksins þegar Danir sigruðu Portúgali, 1-0, í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn. Højlund fagnaði markinu eins og Ronaldo gerir vanalega; með hinu svokallaða siu fagni. Daninn segir Portúgalinn sé helsta átrúnaðargoð hans og þess vegna hafi hann fagnað eins og hann. „Mig hefur alltaf dreymt um að taka Ronaldo-fagnið, sérstaklega í leik á móti honum. Ekki til að nudda honum upp úr því eða eitthvað slíkt. Þvert á móti til að sýna virðingu. Ég er jú mikill aðdáandi,“ sagði Højlund eftir leikinn á Parken. Ronaldo fannst Højlund ekki sýna sér vanvirðingu, þvert á móti var hann upp með sér. „Þetta er ekki vandamál fyrir mér. Þetta er ekki vegna þess að hann ber ekki virðingu fyrir mér. Ég er nógu klár til að skilja að margir, ekki bara hann, nota fagnið mitt. Fyrir mér sýnir þetta virðingu,“ sagði Ronaldo fyrir seinni leik Portúgals og Danmerkur í kvöld. Højlund hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð eftir að hafa verið ískaldur vikurnar þar á undan. Sigurvegarinn úr einvígi Portúgala og Dana mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi í byrjun júní. Hinn 22 ára Højlund hefur skorað átta mörk í 23 landsleikjum. Hinn fertugi Ronaldo er aftur á móti með 135 mörk í 218 landsleikjum. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Højlund skoraði eina mark leiksins þegar Danir sigruðu Portúgali, 1-0, í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar á fimmtudaginn. Højlund fagnaði markinu eins og Ronaldo gerir vanalega; með hinu svokallaða siu fagni. Daninn segir Portúgalinn sé helsta átrúnaðargoð hans og þess vegna hafi hann fagnað eins og hann. „Mig hefur alltaf dreymt um að taka Ronaldo-fagnið, sérstaklega í leik á móti honum. Ekki til að nudda honum upp úr því eða eitthvað slíkt. Þvert á móti til að sýna virðingu. Ég er jú mikill aðdáandi,“ sagði Højlund eftir leikinn á Parken. Ronaldo fannst Højlund ekki sýna sér vanvirðingu, þvert á móti var hann upp með sér. „Þetta er ekki vandamál fyrir mér. Þetta er ekki vegna þess að hann ber ekki virðingu fyrir mér. Ég er nógu klár til að skilja að margir, ekki bara hann, nota fagnið mitt. Fyrir mér sýnir þetta virðingu,“ sagði Ronaldo fyrir seinni leik Portúgals og Danmerkur í kvöld. Højlund hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð eftir að hafa verið ískaldur vikurnar þar á undan. Sigurvegarinn úr einvígi Portúgala og Dana mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi í byrjun júní. Hinn 22 ára Højlund hefur skorað átta mörk í 23 landsleikjum. Hinn fertugi Ronaldo er aftur á móti með 135 mörk í 218 landsleikjum.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira