Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2025 13:51 Karl Gústaf Svíakonungur hefur mögulega komið af stað óvæntri tískubylgju. EPA Stúlkunafnið Inse hefur til þessa verið óþekkt í sænskri mannanafnasögu. Tvö nýfædd stúlkubörn hafa hins vegar fengið nafnið á síðustu vikum og er það rakið til mismæla Karls Gústafs Svíakonungs. Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum. Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum.
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42
Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22