Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Bjarki Sigurðsson skrifar 25. mars 2025 10:31 Steinar Smári Hrólfsson er mjög flinkur með geislasverðið. Vísir/Stefán Áhugamenn um bardaga með geislasverðum hittast einu sinni í viku og æfa sig. Forsprakki hópsins segir eitt markmiðanna vera að leyfa fólki að hafa gaman án þess að verið sé að dæma það. Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni. Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Segir sögur með timbri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni.
Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Segir sögur með timbri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira