Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. mars 2025 07:00 Verkföll eru enn yfirvofandi á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Vísir/Vilhelm Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og sveitarfélaganna undirrituðu í gær nýjan kjarasamning sem kynntur verður félagsmönnum á næstu dögum. Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Í tilkynningu á vef sambandsins segir að þessi samningur sé um margt áþekkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári en inn séu komnar ákveðnar breytingar, í samræmi við niðurstöðu könnunar sem landsambandið gerði á meðal félagsmanna sinna. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um samninginn fari fram í lok þessa mánaðar. En þótt samningagerð við sveitarfélögin sé í höfn hjá slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum þá virðist allt í lás í viðræðum við ríkið. Á dögunum samþykktu félagsmenn LSS sem starfa við sjúkraflutninga hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni verkfallsboðun, sem þýðir að verkföll hefjast að óbreyttu í öllum fjórðungum landsins þann 7. apríl næstkomandi. Gengið var til atkvæðagreiðslu um verkföll á hverri stofnun fyrir sig og var tillagan samþykkt á þeim öllum með yfignæfandi mun.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Heilbrigðismál Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira