Lét papparassa heyra það Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2025 08:36 Mæðginin Emme Maribel Muñiz og Jennifer Lopez í toppmálum á rauða dreglinum. Bruce Glikas/Getty Bandaríska söng- og leikkonan Jennifer Lopez lét papparassa heyra það sem angraði hana og sautján ára gamlan son hennar Emme á rauða dreglinum þar sem þau mættu á frumsýningu söngleiksins Othello á Broadway. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six segir að papparassinn hafi farið með myndavélina einum of nálægt syninum Lopez til ama. Hún mætti með son sinn á frumsýninguna en hún er nýskilinn við kollega sinn Ben Affleck svo athygli hefur vakið. Emme er sonur hennar og hennar fyrrverandi eiginmanns Marc Anthony. Söngleikurinn er stjörnum prýddur en meðal þeirra sem fara með hlutverk í Othello eru Denzel Washington og Jake Gyllenhaal. Frumsýningin var því vægast sagt stjörnum prýdd en meðal þeirra sem létu sjá sig á sýningunni eru Martha Stewart, Samuel L. Jackson, Tamron Hall, Jamie Lee Curtis auk fyrrverandi forsetahjónanna Jill og Joe Biden. Lopez virðist hafa skemmt sér vel á frumsýningunni ef marka má samfélagsmiðla. Hún birti mynd af sér á Instagram og sagðist einfaldlega hafa mætt með besta deitið. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) Hollywood Tengdar fréttir Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins Page Six segir að papparassinn hafi farið með myndavélina einum of nálægt syninum Lopez til ama. Hún mætti með son sinn á frumsýninguna en hún er nýskilinn við kollega sinn Ben Affleck svo athygli hefur vakið. Emme er sonur hennar og hennar fyrrverandi eiginmanns Marc Anthony. Söngleikurinn er stjörnum prýddur en meðal þeirra sem fara með hlutverk í Othello eru Denzel Washington og Jake Gyllenhaal. Frumsýningin var því vægast sagt stjörnum prýdd en meðal þeirra sem létu sjá sig á sýningunni eru Martha Stewart, Samuel L. Jackson, Tamron Hall, Jamie Lee Curtis auk fyrrverandi forsetahjónanna Jill og Joe Biden. Lopez virðist hafa skemmt sér vel á frumsýningunni ef marka má samfélagsmiðla. Hún birti mynd af sér á Instagram og sagðist einfaldlega hafa mætt með besta deitið. View this post on Instagram A post shared by Jennifer Lopez (@jlo)
Hollywood Tengdar fréttir Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Bandaríska söngkonan Jennifer Lopez er æf yfir myndum sem birst hafa í bandarískum miðlum af fyrrverandi eiginmanni hennar Ben Affleck með fyrrverandi eiginkonu hans Jennifer Garner. Hún upplifir myndirnar sem salt í sárin eftir erfiðan skilnað. 7. mars 2025 10:03