Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2025 09:21 Sydney Sweeney er ein heitasta leikkona heims um þessar mundir og það virðist hafa haft sín áhrif á sambandið. Neilson Barnard/Getty Images Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. Us Weekly hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau séu þó ekki alveg hætt saman. Þau ætli sér að vinna í sambandinu en málin líti ekki vel út. Parið byrjaði saman árið 2018 og trúlofaði sig svo árið 2021. Þau hafa ítrekað lýst því yfir að þeim liggi ekkert á að gifta sig. Nú virðast þau einfaldlega hafa hætt við allt saman en samkvæmt Us Weekly tók leikkonan ákvörðunina þar sem henni hafi þótt of mikið álag á sér. „Sydney vildi hætta við allt saman, hún réði ekki við stressið.“ Þá segir miðillinn að Sweeney hafi einfaldlega of mikið að gera í vinnunni. Hún sé ein heitasta leikkona í heimi um þessar mundir, sé alltaf að leika í hinum ýmsu bíómyndum og þáttum og það hafi haft sín áhrif á sambandið. Davino er sagður hafa vilja eyða meiri tíma með leikkonunni, sem vilji þvert á móti einbeita sér að ferlinum. Orðrómur fór á kreik um að þau væru hætt saman fyrr í þessum mánuði eftir að það fréttist af því að þau hefðu ekki hitt hvort annað í meira en mánuð. Þá ýtti það undir orðróminn að leikkonan eyddi mynd af parinu af Instagram þar sem þau nutu áramótanna saman. Síðasta mynd sem náðist af þeim saman var tekin 20. janúar. Amid rumors that the Euphoria star and her fiancé Jonathan Davino may have quietly broken up, Sydney appears to have deleted a rare photo of the pair from her Instagram. pic.twitter.com/Hh9xghwka1— E! News (@enews) March 26, 2025 Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Us Weekly hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau séu þó ekki alveg hætt saman. Þau ætli sér að vinna í sambandinu en málin líti ekki vel út. Parið byrjaði saman árið 2018 og trúlofaði sig svo árið 2021. Þau hafa ítrekað lýst því yfir að þeim liggi ekkert á að gifta sig. Nú virðast þau einfaldlega hafa hætt við allt saman en samkvæmt Us Weekly tók leikkonan ákvörðunina þar sem henni hafi þótt of mikið álag á sér. „Sydney vildi hætta við allt saman, hún réði ekki við stressið.“ Þá segir miðillinn að Sweeney hafi einfaldlega of mikið að gera í vinnunni. Hún sé ein heitasta leikkona í heimi um þessar mundir, sé alltaf að leika í hinum ýmsu bíómyndum og þáttum og það hafi haft sín áhrif á sambandið. Davino er sagður hafa vilja eyða meiri tíma með leikkonunni, sem vilji þvert á móti einbeita sér að ferlinum. Orðrómur fór á kreik um að þau væru hætt saman fyrr í þessum mánuði eftir að það fréttist af því að þau hefðu ekki hitt hvort annað í meira en mánuð. Þá ýtti það undir orðróminn að leikkonan eyddi mynd af parinu af Instagram þar sem þau nutu áramótanna saman. Síðasta mynd sem náðist af þeim saman var tekin 20. janúar. Amid rumors that the Euphoria star and her fiancé Jonathan Davino may have quietly broken up, Sydney appears to have deleted a rare photo of the pair from her Instagram. pic.twitter.com/Hh9xghwka1— E! News (@enews) March 26, 2025
Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira