„Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. mars 2025 23:28 Angelee Baldursdóttir ræddi við fréttastofu frá Bangkok í dag. Íslendingur í Bangkok segir fjölda vina sinna hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir jarðskjálfta sem reið yfir Mjanmar fyrir helgi og fannst vel í nágrannaríkjum. Þungt sé yfir borginni, og íbúar óttaslegnir. Eftirskjálftar hafa gert björgunarstarf í Mjanmar erfitt. Tala látinna í Mjanmar rís enn, hafa 1.700 látist samkvæmt herforingjastjórn landsins. Þrjú hundruð er enn saknað og tala særðra nær vel yfir þrjú þúsund. Björgunarstarf gengur erfiðlega, bæði vegna slæms aðbúnaðar en einnig vegna stórra eftirskjálfta. Einn slíkur, 5,1 að stærð, reið yfir landið í dag. Fólk er enn í áfalli Í Bangkok á Taílandi hafa 18 látist, en hátt í 80 manns er enn saknað. Angelee Baldursdóttir býr í Bangkok, höfuðborg Taílands, og starfar í skóla þar. Hún segir áhrif skjálftans hafa verið mikil, og að ekki sé talið öruggt fyrir íbúa háhýsa að dvelja þar, skemmdir séu miklar og í mörgum tilfellum virki lyftur ekki. Borgarbúar séu enn margir í áfalli eftir föstudaginn. „Það eru margir sem ég þekki sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Sérstaklega ef þau búa í háhýsi,“ segir Angelee. Unnið dag og nótt Tugir verkamanna eru enn fastir í rústum háhýsis sem verið var að byggja þegar skjáltinn varð. „Björgunarmenn og björgunarsveitir eru að vinna í því, dag og nótt að reyna að bjarga þeim.“ Angelee segir andrúmsloftið í borginni þungt vegna atburðanna. Fólk óttist enn eftirskjálfta, sem hafi þó ekki enn látið á sér kræla í borginni. Fólk sé minna á ferli, sem sjáist glögglega á umferðinni um götur borgarinnar í dag, samanborið við dagana fyrir skjálftann. Þrátt fyrir allt haldi lífið áfram. Vinnustaðir, sem margir hverjir eru í háhýsum, séu enn opnir. Það sama eigi við um veitingastaði og bari. Mjanmar Taíland Íslendingar erlendis Náttúruhamfarir Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Tala látinna í Mjanmar rís enn, hafa 1.700 látist samkvæmt herforingjastjórn landsins. Þrjú hundruð er enn saknað og tala særðra nær vel yfir þrjú þúsund. Björgunarstarf gengur erfiðlega, bæði vegna slæms aðbúnaðar en einnig vegna stórra eftirskjálfta. Einn slíkur, 5,1 að stærð, reið yfir landið í dag. Fólk er enn í áfalli Í Bangkok á Taílandi hafa 18 látist, en hátt í 80 manns er enn saknað. Angelee Baldursdóttir býr í Bangkok, höfuðborg Taílands, og starfar í skóla þar. Hún segir áhrif skjálftans hafa verið mikil, og að ekki sé talið öruggt fyrir íbúa háhýsa að dvelja þar, skemmdir séu miklar og í mörgum tilfellum virki lyftur ekki. Borgarbúar séu enn margir í áfalli eftir föstudaginn. „Það eru margir sem ég þekki sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Sérstaklega ef þau búa í háhýsi,“ segir Angelee. Unnið dag og nótt Tugir verkamanna eru enn fastir í rústum háhýsis sem verið var að byggja þegar skjáltinn varð. „Björgunarmenn og björgunarsveitir eru að vinna í því, dag og nótt að reyna að bjarga þeim.“ Angelee segir andrúmsloftið í borginni þungt vegna atburðanna. Fólk óttist enn eftirskjálfta, sem hafi þó ekki enn látið á sér kræla í borginni. Fólk sé minna á ferli, sem sjáist glögglega á umferðinni um götur borgarinnar í dag, samanborið við dagana fyrir skjálftann. Þrátt fyrir allt haldi lífið áfram. Vinnustaðir, sem margir hverjir eru í háhýsum, séu enn opnir. Það sama eigi við um veitingastaði og bari.
Mjanmar Taíland Íslendingar erlendis Náttúruhamfarir Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira