Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 23:16 Steve Kerr og Chris Paul saman á góðri stundu þegar Paul lék undir stjórn Kerr með Golden State Warriors Vísir/Getty Margir virðast velta því fyrir sér hvort hinn bráðum fertugi Chris Paul ætli ekki að fara að leggja skóna á hilluna, en internetið er troðfullt af falsfréttum um að hann hafi gefið það út að hann sé að hætta. Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista. NBA Körfubolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista.
NBA Körfubolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira