„Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2025 21:32 Sigurður Ingimundarson hefur í nægu að snúast þessa dagana enda þjálfar hann bæði karla- og kvennalið Keflavíkur. Tindastóll er andstæðingur beggja liðanna í úrslitakeppninni. vísir/diego Sigurður Ingimundarson, hinn þrautreyndi þjálfari Keflavíkur, var ánægður með hvernig hans lið byrjaði leikinn gegn Tindastóli í kvöld. Keflavík vann leik liðanna í Blue-höllinni, 92-63, og komst þar með í 1-0 í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Keflvíkingar leiddu allan tímann. „Þær spiluðu vel. Það var svaka kraftur í þeim í vörninni og sérstaklega í byrjun leiks. Þetta var skemmtilegt og leit ágætlega út hjá okkur í kvöld,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í leikslok. Keflvíkingar pressuðu Stólana stíft í byrjun leiks og gerðu gestunum afar erfitt fyrir. „Mér fannst þetta mjög flott hjá þeim, þær lögðu sig mikið fram og þá er margt hægt,“ sagði Sigurður. Keflvíkingar voru allan tímann með örugga forystu í leiknum í kvöld en Sigurður ítrekaði að þeir hefðu þurft að spila vel til að halda Stólunum í hæfilegri fjarlægð. „Við gerðum ekkert ráð fyrir að við myndum valta yfir þetta og þetta yrði eitthvað öruggt enda náðu þær að spila sig inn í leikinn og eru gott lið. Við gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu enda var það ekki markmiðið; bara að ná einum sigri,“ sagði Sigurður sem sá einhverja hluti sem Keflvíkingar geta gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Já, það var alls konar sem við vorum ekki að gera neitt sérstaklega. Það voru alltof margar sendingar sem fóru bara eitthvað,“ sagði Sigurður sem á von á strembnari leik þegar liðin mætast í annað sinn á Sauðárkróki á föstudaginn. „Já, miklu erfiðari,“ sagði Sigurður að lokum. Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Keflavík vann leik liðanna í Blue-höllinni, 92-63, og komst þar með í 1-0 í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Keflvíkingar leiddu allan tímann. „Þær spiluðu vel. Það var svaka kraftur í þeim í vörninni og sérstaklega í byrjun leiks. Þetta var skemmtilegt og leit ágætlega út hjá okkur í kvöld,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í leikslok. Keflvíkingar pressuðu Stólana stíft í byrjun leiks og gerðu gestunum afar erfitt fyrir. „Mér fannst þetta mjög flott hjá þeim, þær lögðu sig mikið fram og þá er margt hægt,“ sagði Sigurður. Keflvíkingar voru allan tímann með örugga forystu í leiknum í kvöld en Sigurður ítrekaði að þeir hefðu þurft að spila vel til að halda Stólunum í hæfilegri fjarlægð. „Við gerðum ekkert ráð fyrir að við myndum valta yfir þetta og þetta yrði eitthvað öruggt enda náðu þær að spila sig inn í leikinn og eru gott lið. Við gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu enda var það ekki markmiðið; bara að ná einum sigri,“ sagði Sigurður sem sá einhverja hluti sem Keflvíkingar geta gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Já, það var alls konar sem við vorum ekki að gera neitt sérstaklega. Það voru alltof margar sendingar sem fóru bara eitthvað,“ sagði Sigurður sem á von á strembnari leik þegar liðin mætast í annað sinn á Sauðárkróki á föstudaginn. „Já, miklu erfiðari,“ sagði Sigurður að lokum.
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira