Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2025 09:00 Gunnlaugur Sölvason, faðir Arnars og Bjarka. stöð 2 sport Endurkoma Georges Kirby á Akranes 1990 fór ekki eins og vonast var eftir. Faðir Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar sagði Kirby meðal annars til syndanna. Kirby var í miklum metum á Akranesi eftir að hafa gert góða hluti með ÍA áður og því ríkti mikil eftirvænting fyrir endurkomu hans 1990. Kirby hafði haft mikil áhrif á framgang leikmanna á borð við Teit Þórðarson, Pétur Pétursson og Sigurð Jónsson og tvíburarnir vonuðust eftir því að Englendingurinn léki sama leik með þá. Kirby var harður við Arnar og Bjarka sem fengu ekkert gefins frá honum. „Þetta var mikið svona: „You have to learn it the hard way“. Hann var að bekkja okkur. Ég man eftir einum leik þar sem ég skoraði og í leiknum á eftir var ég kominn á bekkinn,“ sagði Arnar. Klippa: A&B - Hótaði að berja Kirby Á endanum fékk Gunnlaugur Sölvason, faðir Arnars og Bjarka, nóg af því hversu hart Kirby gekk fram. „Þeir fengu algjöra dauðaæfingu í pöllunum og ég man að Bjarki kemur heim eiginlega niðurbrotinn. Hann var allur í verkjum og það slökknaði á mér. Ég æddi niður eftir og náði í þjálfarann, þrykkti honum upp við vegg og sagði við hann á bjagaðri ensku: „If you do it again, I'll smash your face“. Þeir hafa oft hlegið að því,“ rifjaði Gunnlaugur upp. Kirby var rekinn frá ÍA áður en tímabilið 1990 var á enda. Skagamenn féllu en mættu tvíefldir aftur í efstu deild 1992, urðu Íslandsmeistarar það sumar og næstu fjögur árin. Innslagið úr A&B má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þættirnir A&B verða sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA A&B Tengdar fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Arnar Gunnlaugsson sneri heim til Íslands með stæl sumarið 1995. Heimkoman tveimur árum seinna var hins vegar ekki jafn eftirminnileg og Arnar segir að hann hafi verið langt niðri á þeim tíma. 2. apríl 2025 09:02 Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró „Þeir koma til baka þarna ‘95 eins og einhverjar rokkstjörnur.“ Þetta segir Rósant Birgisson um æskuvini sína, tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, þegar ævintýraleg endurkoma þeirra í íslenska boltann og ekki síður kraftmikil endurkoma í íslenska dægurmenningu, árið 1995, var rifjuð upp í fyrsta þætti af A&B. 31. mars 2025 07:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Kirby var í miklum metum á Akranesi eftir að hafa gert góða hluti með ÍA áður og því ríkti mikil eftirvænting fyrir endurkomu hans 1990. Kirby hafði haft mikil áhrif á framgang leikmanna á borð við Teit Þórðarson, Pétur Pétursson og Sigurð Jónsson og tvíburarnir vonuðust eftir því að Englendingurinn léki sama leik með þá. Kirby var harður við Arnar og Bjarka sem fengu ekkert gefins frá honum. „Þetta var mikið svona: „You have to learn it the hard way“. Hann var að bekkja okkur. Ég man eftir einum leik þar sem ég skoraði og í leiknum á eftir var ég kominn á bekkinn,“ sagði Arnar. Klippa: A&B - Hótaði að berja Kirby Á endanum fékk Gunnlaugur Sölvason, faðir Arnars og Bjarka, nóg af því hversu hart Kirby gekk fram. „Þeir fengu algjöra dauðaæfingu í pöllunum og ég man að Bjarki kemur heim eiginlega niðurbrotinn. Hann var allur í verkjum og það slökknaði á mér. Ég æddi niður eftir og náði í þjálfarann, þrykkti honum upp við vegg og sagði við hann á bjagaðri ensku: „If you do it again, I'll smash your face“. Þeir hafa oft hlegið að því,“ rifjaði Gunnlaugur upp. Kirby var rekinn frá ÍA áður en tímabilið 1990 var á enda. Skagamenn féllu en mættu tvíefldir aftur í efstu deild 1992, urðu Íslandsmeistarar það sumar og næstu fjögur árin. Innslagið úr A&B má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þættirnir A&B verða sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og Stöð 2 Sport.
Íslenski boltinn Besta deild karla ÍA A&B Tengdar fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Arnar Gunnlaugsson sneri heim til Íslands með stæl sumarið 1995. Heimkoman tveimur árum seinna var hins vegar ekki jafn eftirminnileg og Arnar segir að hann hafi verið langt niðri á þeim tíma. 2. apríl 2025 09:02 Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró „Þeir koma til baka þarna ‘95 eins og einhverjar rokkstjörnur.“ Þetta segir Rósant Birgisson um æskuvini sína, tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, þegar ævintýraleg endurkoma þeirra í íslenska boltann og ekki síður kraftmikil endurkoma í íslenska dægurmenningu, árið 1995, var rifjuð upp í fyrsta þætti af A&B. 31. mars 2025 07:30 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Arnar Gunnlaugsson sneri heim til Íslands með stæl sumarið 1995. Heimkoman tveimur árum seinna var hins vegar ekki jafn eftirminnileg og Arnar segir að hann hafi verið langt niðri á þeim tíma. 2. apríl 2025 09:02
Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró „Þeir koma til baka þarna ‘95 eins og einhverjar rokkstjörnur.“ Þetta segir Rósant Birgisson um æskuvini sína, tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, þegar ævintýraleg endurkoma þeirra í íslenska boltann og ekki síður kraftmikil endurkoma í íslenska dægurmenningu, árið 1995, var rifjuð upp í fyrsta þætti af A&B. 31. mars 2025 07:30