Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 06:02 Guðmundur Benediktsson er umsjónarmaður Stúkunnar sem fylgist vel með gangi mála í Bestu deild karla í sumar. Vísir/Vilhelm Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Dagskráin í dag Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1.
Dagskráin í dag Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum