Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Lovísa Arnardóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 3. apríl 2025 20:18 Það er fjölbreyttur hópur sem sótti um embætti skrifstofustjóra. Frá vinstri er Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristján Andri Stefánsson sendiherra, Kristrún Heimisdóttir, lektor og Hörður Ágústsson sem margir tengja við verslunina Macland. Samsett Alls sóttu 22 um embætti skrifstofustjóra Alþingis en meðal þeirra eru Unnur Brá Konráðsdóttir fyrrverandi þingmaður, Kristrún Heimisdóttir lektor, Kristján Andri Stefánsson sendiherra í Brussel, og Hörður Ágústsson sem var áður hjá Macland og Hopp. Sex sviðsstjórar sækja einnig um. Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Alþingi Vistaskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Ragna Árnadóttir hættir sem skrifstofustjóri þann 1. ágúst eftir rúm fimm ár í starfi en hún hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna var fyrsta konan til að taka við embættinu. Alþingi greinir frá umsækjendunum en starfið var auglýst 15. mars síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út um mánaðarmótin. Eftirfarandi sóttu um: Auður Elva Jónsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Einar Jónsson, sviðsstjóri Guðrún Þorleifsdóttir, skrifstofustjóri Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Hildur Eva Sigurðardóttir, sviðsstjóri Hjörtur Jónsson, viðskiptastjóri Hrafn Sveinbjarnarson, forstöðumaður Hörður Ágústsson, sölu- og markaðsstjóri Ingvar Þór Sigurðsson, sviðsstjóri Jón Bragi Gíslason, lögfræðingur Jörundur Kristjánsson, sviðsstjóri Kristján Andri Stefánsson, sendiherra Kristrún Heimisdóttir, lektor Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur Sigríður Laufey Jónsdóttir, forstöðumaður Sigríður Lovísa Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Sverrir Jónsson, sviðsstjóri Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður Þórdís Ósk Helgadóttir, sviðsstjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur
Alþingi Vistaskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira