Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lovísa Arnardóttir skrifar 5. apríl 2025 08:29 Ráðherra með Eyjólfi. Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra heiðraði Eyjólf Pálsson stofnanda Epal fyrir hálfrar aldar starf í þágu íslenskrar hönnunar í nýja Landsbankanum í vikunni. Fjárfestum í hönnun, sem er hluti af HönnunarMars sem stendur yfir fram á sunnudag í húsnæði bankans. Í ræðu Hönnu Katrínar kom fram að Eyjólfur hefði haft mikil áhrif á samfélagið og þjóðlífið með sterkum hugmyndum, kraftmiklum nýjungum og kynnt Íslendinga fyrir gæðahönnun síðustu fimmtíu ár. Þá þakkaði hún honum fyrir ómetanlegt framlag og drifkraft í þágu íslenskrar hönnunar. „Með áratugalangri elju, framsýni og sköpunarkrafti hefur Eyjólfur Pálsson sannað sig sem einn mikilvægasta talsmann hönnunar á Íslandi. Arfleifð hans í íslenskri hönnunarsögu er ómetanleg, enda hefur starf hans haft áhrif langt út fyrir hans eigin fyrirtæki og náð að móta hönnunarmenningu þjóðarinnar,“ sagði Hanna Katrín við þetta tilefni. Eyjólfur flutti sjálfa stutta ræðu, og ítrekaði hversu mikill heiður væri að taka á móti viðurkenningu á tímamótum. Hann hefði fyrst og síðast reynt að gera fallega hönnun hluta af daglegu lífi okkar allra, hönnun sem blandar saman fagurfræði, gæðum og notagildi. „Þegar ég lít til baka yfir þennan langa og lærdómsríka feril, sé ég ekki bara árin sem liðin eru, heldur þá fjölmörgu einstaklinga sem hafa lagt hönd á plóg. Ég hef oft hugsað starf okkar eins og sinfóníuhljómsveit. Ég hef verið svo lánsamur að stofna hljómsveitina og vera hljómsveitarstjórinn lengst af, sá sem stýrir og stillir saman og velur verkin sem flytja skal. En einsog þið þekkið er engin hljómsveit bara stjórinn einn. Okkar frábæra starfsfólk, ráðgjafar, vinir og velunnarar eru tónlistarfólk í fremstu röð, hvert og eitt með sitt einstaka hljóðfæri og hæfileika. Og svo eru það hönnuðirnir: Tónskáldin, sem skapa þau stef sem við fáum að miðla til heimsins,“ sagði Eyjólfur. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Í ræðu Hönnu Katrínar kom fram að Eyjólfur hefði haft mikil áhrif á samfélagið og þjóðlífið með sterkum hugmyndum, kraftmiklum nýjungum og kynnt Íslendinga fyrir gæðahönnun síðustu fimmtíu ár. Þá þakkaði hún honum fyrir ómetanlegt framlag og drifkraft í þágu íslenskrar hönnunar. „Með áratugalangri elju, framsýni og sköpunarkrafti hefur Eyjólfur Pálsson sannað sig sem einn mikilvægasta talsmann hönnunar á Íslandi. Arfleifð hans í íslenskri hönnunarsögu er ómetanleg, enda hefur starf hans haft áhrif langt út fyrir hans eigin fyrirtæki og náð að móta hönnunarmenningu þjóðarinnar,“ sagði Hanna Katrín við þetta tilefni. Eyjólfur flutti sjálfa stutta ræðu, og ítrekaði hversu mikill heiður væri að taka á móti viðurkenningu á tímamótum. Hann hefði fyrst og síðast reynt að gera fallega hönnun hluta af daglegu lífi okkar allra, hönnun sem blandar saman fagurfræði, gæðum og notagildi. „Þegar ég lít til baka yfir þennan langa og lærdómsríka feril, sé ég ekki bara árin sem liðin eru, heldur þá fjölmörgu einstaklinga sem hafa lagt hönd á plóg. Ég hef oft hugsað starf okkar eins og sinfóníuhljómsveit. Ég hef verið svo lánsamur að stofna hljómsveitina og vera hljómsveitarstjórinn lengst af, sá sem stýrir og stillir saman og velur verkin sem flytja skal. En einsog þið þekkið er engin hljómsveit bara stjórinn einn. Okkar frábæra starfsfólk, ráðgjafar, vinir og velunnarar eru tónlistarfólk í fremstu röð, hvert og eitt með sitt einstaka hljóðfæri og hæfileika. Og svo eru það hönnuðirnir: Tónskáldin, sem skapa þau stef sem við fáum að miðla til heimsins,“ sagði Eyjólfur.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira