Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 16:20 Vinicius Junior gat komið Real Madrid í 1-0 á þrettándu mínútu en Giorgi Mamardashvili varði víti frá honum. Getty/Florencia Tan Jun Alveg eins og Arsenal fyrr í dag þá tapaði Real Madrid mikilvægum stigum í toppbaráttunni nokkrum dögum áður en liðin mætast síðan á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Arsenal gerði jafntefli á útivelli í sínum leik í hádeginu en það gekk enn verr hjá Real mönnum sem töpuðu 2-1 á heimavelli á móti Valencia í spænsku deildinni. Real Madrid er þar með þremur stigum á eftir toppliði Barcelona en Börsungar eiga auk þess leik inni. Valenica var aðeins í sextánda sæti deildarinnar fyrir leikinn en liðið hefur verið á uppleið síðustu vikur. Mouctar Diakhaby kom Valenica í 1-0 með skallamarki á 15. mínútu en aðeins tveimur mínútum fyrr hafði Vinicius Junior klikkaði á víti. Þetta var önnur vítaspyrnan í röð sem Vinicius Junior klikkar á í búningi Real og honum tókst heldur ekki að nýta síðustu vítaspyrnuna sína með brasilíska landsliðinu. Giorgi Mamardashvili, markvörður Valencia, varði vítið frá Vinicius í dag en Georgíumaðurinn er í láni hjá spænska félaginu frá Liverpool. Real tókst þó að jafna metin á 50. mínútu og það mark skoraði umræddur Vinicius Junior eftir undirbúning Jude Bellingham. Bellingham framlengdi horn Luka Modric og Vinicius skoraði af stuttu færi. Real Madrid fór mjög illa með færin í kvöld en liðið var með 3,24 í Xg, sem eru áætluð mörk. Leikmenn liðsins reyndu nítján skot en allt kom fyrir ekki. Sigurmarkið datt ekki inn og dýrmæt stig runnu frá þeim. Þeir misstu síðan á endanum öll stigin. Valencia gerði nefnilega daginn enn verri fyrir spænska stórliðið þegar Hugo Duro skallaði inn sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótatíma. Mjög óvæntur 2-1 sigur Valencia á Real Madrid á Bernabeu var því staðreynd. Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Arsenal gerði jafntefli á útivelli í sínum leik í hádeginu en það gekk enn verr hjá Real mönnum sem töpuðu 2-1 á heimavelli á móti Valencia í spænsku deildinni. Real Madrid er þar með þremur stigum á eftir toppliði Barcelona en Börsungar eiga auk þess leik inni. Valenica var aðeins í sextánda sæti deildarinnar fyrir leikinn en liðið hefur verið á uppleið síðustu vikur. Mouctar Diakhaby kom Valenica í 1-0 með skallamarki á 15. mínútu en aðeins tveimur mínútum fyrr hafði Vinicius Junior klikkaði á víti. Þetta var önnur vítaspyrnan í röð sem Vinicius Junior klikkar á í búningi Real og honum tókst heldur ekki að nýta síðustu vítaspyrnuna sína með brasilíska landsliðinu. Giorgi Mamardashvili, markvörður Valencia, varði vítið frá Vinicius í dag en Georgíumaðurinn er í láni hjá spænska félaginu frá Liverpool. Real tókst þó að jafna metin á 50. mínútu og það mark skoraði umræddur Vinicius Junior eftir undirbúning Jude Bellingham. Bellingham framlengdi horn Luka Modric og Vinicius skoraði af stuttu færi. Real Madrid fór mjög illa með færin í kvöld en liðið var með 3,24 í Xg, sem eru áætluð mörk. Leikmenn liðsins reyndu nítján skot en allt kom fyrir ekki. Sigurmarkið datt ekki inn og dýrmæt stig runnu frá þeim. Þeir misstu síðan á endanum öll stigin. Valencia gerði nefnilega daginn enn verri fyrir spænska stórliðið þegar Hugo Duro skallaði inn sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótatíma. Mjög óvæntur 2-1 sigur Valencia á Real Madrid á Bernabeu var því staðreynd.
Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira