Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2025 09:32 Jón Halldórsson er formaður handknattleiksdeildar Vals og eigandi KVAN. Jón Halldórsson var í gær kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann var einn í framboði á 68. ársþingi sambandsins í dag. Jón verður fimmtándi formaður HSÍ síðan sambandið var stofnað. Hann tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður frá árinu 2013. Ásgeir Jónsson var kjörinn varaformaður án mótframboðs. Jón var fyrstur til að tilkynna um framboð til formanns þegar Guðmundur greindi frá því að hann myndi ekki gefa kost á sér áfram. Hann er í dag formaður handknattleiksdeildar Vals og hefur mikla reynslu af störfum innan handboltans. Ásgeir Jónsson sem kjörinn var varaformaður HSÍ í dag hefur verið formaður handknattleiksdeildar FH undanfarin ár. Afhentu heiðursviðurkenningar Fráfarandi formaður var sæmdur æðsta heiðursmerki HSÍ á ársþinginu í gær sem og heiðurskrossi ÍSÍ fyrir framúrskarandi störf fyrir HSÍ og handbolthreyfinguna. Reynir Stefánsson fráfarandi varaformaður hlaut gullmerki HSÍ og Páll Þórólfsson, sem gegnt hefur starfi formanns landsliðsnefndar, hlaut einnig gullmerki. Auk Jóns og Ásgeirs kemur Ásgeir Sveinsson einnig nýr inn í stjórn sambandsins. Hana skipa nú auk Jóns og nafnanna Ásgeirs Jónssonar og Sveinssonar þau Sigurborg Kristinsdóttir, Bjarni Ákason, Guðríður Guðjónsdóttir, Kristín Þórðardóttir, Inga Lilja Lárusdóttir og Ólafur Örn Haraldsson. HSÍ Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sjá meira
Jón verður fimmtándi formaður HSÍ síðan sambandið var stofnað. Hann tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður frá árinu 2013. Ásgeir Jónsson var kjörinn varaformaður án mótframboðs. Jón var fyrstur til að tilkynna um framboð til formanns þegar Guðmundur greindi frá því að hann myndi ekki gefa kost á sér áfram. Hann er í dag formaður handknattleiksdeildar Vals og hefur mikla reynslu af störfum innan handboltans. Ásgeir Jónsson sem kjörinn var varaformaður HSÍ í dag hefur verið formaður handknattleiksdeildar FH undanfarin ár. Afhentu heiðursviðurkenningar Fráfarandi formaður var sæmdur æðsta heiðursmerki HSÍ á ársþinginu í gær sem og heiðurskrossi ÍSÍ fyrir framúrskarandi störf fyrir HSÍ og handbolthreyfinguna. Reynir Stefánsson fráfarandi varaformaður hlaut gullmerki HSÍ og Páll Þórólfsson, sem gegnt hefur starfi formanns landsliðsnefndar, hlaut einnig gullmerki. Auk Jóns og Ásgeirs kemur Ásgeir Sveinsson einnig nýr inn í stjórn sambandsins. Hana skipa nú auk Jóns og nafnanna Ásgeirs Jónssonar og Sveinssonar þau Sigurborg Kristinsdóttir, Bjarni Ákason, Guðríður Guðjónsdóttir, Kristín Þórðardóttir, Inga Lilja Lárusdóttir og Ólafur Örn Haraldsson.
HSÍ Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sjá meira