Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2025 06:00 ÍR tekur á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar í kvöld. Vísir/Pawel Fyrstu umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld og þá mætir Gylfi Þór Sigurðsson til leiks í sínum fyrsta deildarleik með Víkingi. Þá eru tveir leikir á dagskrá í 8-liða úrslitum Bónus-deildar karla. Stöð 2 Sport Klukkan 18:15 verður næsti þáttur af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýndur beint en að þessu sinni verður myndavélunum beint að liði Þróttar. Klukkan 19:00 færum við okkur svo á Álftanesið þar sem heimamenn taka á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Álftanes vann fyrsta leikinn og fær því gott tækifæri til að komast í 2-0 forystu í einvíginu. 21:15 er svo Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem önnur umferð úrslitakeppni karla verður krufin til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Lögmál leiksins fara í loftið klukkan 20:00 en það styttist í úrslitakeppnina í NBA-deildinni og spennan mikil. Stöð 2 Sport 5 Leikur Stjörnunnar og FH í Bestu deildinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 21:25 er Stúkan á dagskrá þar sem Gummi Ben ásamt sérfræðingum mun sýna allt það helsta í fyrstu umferð deildarinnar. Vodafone Sport Leikur Nationals og Dodgers í MLB-deildinni verður sýndur beint klukkan 22:30. Besta deildin 1 Víkingur og ÍBV mætast í Bestu deildinni klukkan 17:50 og þar verður Gylfi Þór Sigurðsson væntanlega í eldlínunni en bæði lið mæta til leiks í ár með nýja þjálfara. Bónus deildin 2 Annar leikur ÍR og Stjörnunnar verður sýndur beint klukkan 18:50 þar sem ÍR-ingar þurfa að svara fyrir stórt tap í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum. Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18:15 verður næsti þáttur af „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýndur beint en að þessu sinni verður myndavélunum beint að liði Þróttar. Klukkan 19:00 færum við okkur svo á Álftanesið þar sem heimamenn taka á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Bónus-deildarinnar. Álftanes vann fyrsta leikinn og fær því gott tækifæri til að komast í 2-0 forystu í einvíginu. 21:15 er svo Bónus Körfuboltakvöld á dagskrá þar sem önnur umferð úrslitakeppni karla verður krufin til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Lögmál leiksins fara í loftið klukkan 20:00 en það styttist í úrslitakeppnina í NBA-deildinni og spennan mikil. Stöð 2 Sport 5 Leikur Stjörnunnar og FH í Bestu deildinni hefst klukkan 19:00 og klukkan 21:25 er Stúkan á dagskrá þar sem Gummi Ben ásamt sérfræðingum mun sýna allt það helsta í fyrstu umferð deildarinnar. Vodafone Sport Leikur Nationals og Dodgers í MLB-deildinni verður sýndur beint klukkan 22:30. Besta deildin 1 Víkingur og ÍBV mætast í Bestu deildinni klukkan 17:50 og þar verður Gylfi Þór Sigurðsson væntanlega í eldlínunni en bæði lið mæta til leiks í ár með nýja þjálfara. Bónus deildin 2 Annar leikur ÍR og Stjörnunnar verður sýndur beint klukkan 18:50 þar sem ÍR-ingar þurfa að svara fyrir stórt tap í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum.
Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira