Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 09:30 Meredith Gaudreau með dótturina Noa á minningarstund fyrir leik í NHL-deildinni í vetur. Hún heldur minningu mannsins síns, Johnny, á lofti og segir nýfætt barn þeirra lifandi eftirmynd hans. Getty/Kirk Irwin NHL-íshokkímaðurinn Johnny Gaudreau varð í síðustu viku pabbi, sjö mánuðum eftir að hann lést í hræðilegu slysi. Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum. Íshokkí Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Sjá meira
Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum.
Íshokkí Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Sjá meira