Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2025 23:32 Segundo Castillo var stórglæsilegur í bleiku jakkafötunum sínum á hiðarlínunnni í leik River Plate og Barcelona. Getty/Diego Haliasz Ekvadorinn Segundo Castillo hefur verið að skapa sér nafn í fótboltaheiminum á stuttum tíma síðan hann varð þjálfari. Ekki þó bara fyrir frammistöðu liðsins hans heldur einnig fyrir klæðaburð þjálfarans á hliðarlínunni. Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ekvador Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira
Castillo fékk heilmikla athygli þegar hann mætti í hvítum jakkafötum á dögunum en í síðasta leik tók hann skref lengra og mætti í glæsilegum bleikum jakkafötum. Castillo þjálfar Barcelona en þó ekki Katalóníufélagið heldur Barcelona de Guayaquil frá Ekvador. Castillo mætti í bleiku þegar liðið hans náði markalausu jafntefli á móti argentínsku risunum í River Plate í Copa Libertadores, Suðurameríkukeppni félagsliða.. Fyrir mánuði síðan þá sló ekvadorska Barcelona út brasilísku risanna í Corinthians. Hinn 42 ára gamli Castillo var sjálfur leikmaður og lék yfir 87 landsleiki fyrir Ekvador. Þetta er aftur á móti hans fyrsta þjálfarastarf. Castillo segist klæða sig upp á hliðarlínunni til að skapa sínu liði sérstöðu á stóra sviðinu og fá einnig sína leikmenn til að trúa að þeir eigi heima á stærsta sviðinu í suðurameríska fótboltanum. Í leiknum sýndi Castillo einnig frábær tilþrif á hliðarlínunni þegar hann tók glæsilega niður háa sendingu sem kom til hans í þjálfaraboxinu. Það má sjá þetta atvik með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ekvador Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira