Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 07:30 Raphinha fagnar markinu með Pau Cubarsi, Fermin Lopez og Jules Kounde. Cubarsi tók því ekki illa að Raphinha stal markinu hans. Getty/David Ramos Miðvörðurinn Pau Cubarsí hélt að hann hefði skorað sitt fyrsta Meistaradeildarmark þegar Barcelona vann 4-0 stórsigur á Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var ekki alveg svo. Brasilíski framherjinn Raphinha stal markinu hans Cubarsí með því að sparka boltanum í markið á marklínunni þegar boltinn var á leiðinni í markið. RAPHINHA GETS THE FINAL TOUCH ON CUBARSÍ'S SHOT TO OPEN THE SCORING FOR BARCA 🔥 pic.twitter.com/9rJnUwt58A— ESPN FC (@ESPNFC) April 9, 2025 Raphinha lagði síðan upp mörk fyrir bæði Robert Lewandowski og Lamine Yamal. Raphinha var næstum því rangstæður í markinu og það hefði verið ansi súrt ef markið hefði verið dæmt af vegna markagræðgi hans. Svo fór nú ekki. „Ég hafði áhyggjur af því í fyrsta markinu að ég hefði verið rangstæður. Það var eins gott að svo var ekki,“ sagði Raphinha. „Ég bað Cubarsí afsökunar. Hann sagði mér að hafa ekki áhyggjur af þessu því hann fengi stoðsendinguna. Ég hélt að boltinn væri að fara fram hjá markinu og þetta voru ósjálfráð viðbrögð hjá mér,“ sagði Raphinha. Þetta var tólft mark Raphinha í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og enginn hefur skorað fleiri. Hann hefur líka lagt upp sjö mörk og er því búinn að koma með beinum hætti að nítján mörkum. Með þessu jafnaði hann besta árangur Lionel Messi á einu Meistaradeildartímabili og eiga þeir nú Barcelona metið saman. 12 + 7 - Barcelona's Raphinha is the first player in UEFA Champions League history to record both more than 10 goals and more than five assists in a single campaign (12 goals, 7 assists). Pioneer. pic.twitter.com/rtdryzWArl— OptaJoe (@OptaJoe) April 9, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Brasilíski framherjinn Raphinha stal markinu hans Cubarsí með því að sparka boltanum í markið á marklínunni þegar boltinn var á leiðinni í markið. RAPHINHA GETS THE FINAL TOUCH ON CUBARSÍ'S SHOT TO OPEN THE SCORING FOR BARCA 🔥 pic.twitter.com/9rJnUwt58A— ESPN FC (@ESPNFC) April 9, 2025 Raphinha lagði síðan upp mörk fyrir bæði Robert Lewandowski og Lamine Yamal. Raphinha var næstum því rangstæður í markinu og það hefði verið ansi súrt ef markið hefði verið dæmt af vegna markagræðgi hans. Svo fór nú ekki. „Ég hafði áhyggjur af því í fyrsta markinu að ég hefði verið rangstæður. Það var eins gott að svo var ekki,“ sagði Raphinha. „Ég bað Cubarsí afsökunar. Hann sagði mér að hafa ekki áhyggjur af þessu því hann fengi stoðsendinguna. Ég hélt að boltinn væri að fara fram hjá markinu og þetta voru ósjálfráð viðbrögð hjá mér,“ sagði Raphinha. Þetta var tólft mark Raphinha í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og enginn hefur skorað fleiri. Hann hefur líka lagt upp sjö mörk og er því búinn að koma með beinum hætti að nítján mörkum. Með þessu jafnaði hann besta árangur Lionel Messi á einu Meistaradeildartímabili og eiga þeir nú Barcelona metið saman. 12 + 7 - Barcelona's Raphinha is the first player in UEFA Champions League history to record both more than 10 goals and more than five assists in a single campaign (12 goals, 7 assists). Pioneer. pic.twitter.com/rtdryzWArl— OptaJoe (@OptaJoe) April 9, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira