Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Atli Ísleifsson skrifar 11. apríl 2025 07:35 Hinn 52 ára Eric Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. EPA Bandaríski leikarinn Eric Dane, sem þekktur er fyrir að hafa um árabil farið með hlutverk í þáttunum Grey‘s Anatomy, hefur greinst með taugahrörnunarsjúkdóminn ALS, tegund af MND. Dane greinir frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn People. „Ég er þakklátur fyrir að njóta stuðnings fjölskyldu minnar þegar við hefjum þennan næsta kafla,“ segir hann. Dane er giftur leikkonunni Rebeccu Gayheart og eiga þau saman tvær unglingsdætur – hina fimmtán ára Billie Beatrice og hina þrettán ára Georgia Geraldine. Dane segir frá því að hann sé enn við það góða heilsu að hann geti haldið áfram að starfa sem leikari. Síðustu misserin hefur hann farið með hlutverk hins stranga föður, Cal Jacobs, í þáttunum Euphoria. Tökur á þriðju þáttaröðinni hófust í janúar, en tökur hjá Dane áttu eiga að hefjast síðar í þessari viku. „Ég er þakklátur að geta haldið áfram að vinna og ég hlakka til að mæta aftur,“ segir Dane við People. Hinn 52 ára Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. Hann lék í átta þáttaröðum og hætti eftir lok þeirrar níundu. Hann hefur á ferli sínum einnig farið með hlutverk í þáttunum The Last Ship og kvikmyndum á borð við Bad Boys: Ride or Die og Marley & Me. MND-sjúkdómurinn leiðir til minnkandi styrks vöðva, en nánar má lesa um sjúkdóminn á vef MND á Íslandi. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira
Dane greinir frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn People. „Ég er þakklátur fyrir að njóta stuðnings fjölskyldu minnar þegar við hefjum þennan næsta kafla,“ segir hann. Dane er giftur leikkonunni Rebeccu Gayheart og eiga þau saman tvær unglingsdætur – hina fimmtán ára Billie Beatrice og hina þrettán ára Georgia Geraldine. Dane segir frá því að hann sé enn við það góða heilsu að hann geti haldið áfram að starfa sem leikari. Síðustu misserin hefur hann farið með hlutverk hins stranga föður, Cal Jacobs, í þáttunum Euphoria. Tökur á þriðju þáttaröðinni hófust í janúar, en tökur hjá Dane áttu eiga að hefjast síðar í þessari viku. „Ég er þakklátur að geta haldið áfram að vinna og ég hlakka til að mæta aftur,“ segir Dane við People. Hinn 52 ára Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. Hann lék í átta þáttaröðum og hætti eftir lok þeirrar níundu. Hann hefur á ferli sínum einnig farið með hlutverk í þáttunum The Last Ship og kvikmyndum á borð við Bad Boys: Ride or Die og Marley & Me. MND-sjúkdómurinn leiðir til minnkandi styrks vöðva, en nánar má lesa um sjúkdóminn á vef MND á Íslandi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira