Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 11:33 Scottie Scheffler klæðir hér Rory McIlroy í græna jakkann í gærkvöldi. Getty/Richard Heathcote Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili. Með þessu hafði náði hann að loka alslemmu golfsins, það er vinna öll fjögur risamótin sem eru auk Mastersmótsins, PGA-meistaramótið, Opna breska meistaramótið og Opna bandaríska meistaramótið. Það er óhætt að segja að slíku nái ekki margir. Í raun er McIlroy aðeins sjötti meðlimurinn í hópnum og sá fyrsti til að bætast í hann í 25 ár. McIlroy hafði beðið lengi eftir sigri í Mastersmótinu því hann vann hinn þrjú risamótin á árunum 2010 til 2014. Hann var því búinn að bíða í ellefu ár. McIlroy vann PGA-meistaramótið árin 2012 og 2014, hann vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2011 og hann vann Opna breska meistaramótið árið 2014. Nú varð hann fyrsti nýi meðlimurinn í alslemmuhópnum síðan að Tiger Woods sem komst þangað með því að vinna bæði Opna bandaríska og Opna breska meistaramótið sumarið 2000. Þar á undan hafði Jack Nicklaus náði þessu árið 1966 en hinir meðlimir alslemmuhópsins eru Gary Player (1965), Ben Hogan (1953) og Gene Sarazen (1935). View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) View this post on Instagram A post shared by Jay on SC (@jayonsc) Masters-mótið Golf Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Með þessu hafði náði hann að loka alslemmu golfsins, það er vinna öll fjögur risamótin sem eru auk Mastersmótsins, PGA-meistaramótið, Opna breska meistaramótið og Opna bandaríska meistaramótið. Það er óhætt að segja að slíku nái ekki margir. Í raun er McIlroy aðeins sjötti meðlimurinn í hópnum og sá fyrsti til að bætast í hann í 25 ár. McIlroy hafði beðið lengi eftir sigri í Mastersmótinu því hann vann hinn þrjú risamótin á árunum 2010 til 2014. Hann var því búinn að bíða í ellefu ár. McIlroy vann PGA-meistaramótið árin 2012 og 2014, hann vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2011 og hann vann Opna breska meistaramótið árið 2014. Nú varð hann fyrsti nýi meðlimurinn í alslemmuhópnum síðan að Tiger Woods sem komst þangað með því að vinna bæði Opna bandaríska og Opna breska meistaramótið sumarið 2000. Þar á undan hafði Jack Nicklaus náði þessu árið 1966 en hinir meðlimir alslemmuhópsins eru Gary Player (1965), Ben Hogan (1953) og Gene Sarazen (1935). View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) View this post on Instagram A post shared by Jay on SC (@jayonsc)
Masters-mótið Golf Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira