„Það verður alltaf talað um hana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 13:00 Jóhann Kristinn Gunnarsson er þjálfari Þór/KA liðsins og hann ætlar að passa upp á hina efnilegu Bríeti Fjólu Bjarnadóttur. @thorkastelpur/S2 Sport Bríet Fjóla Bjarnadóttir er enn bara fimmtán ára gömul en hefur þrátt fyrir það verið mikið á milli tannana á fólki í íslenska fótboltaheiminum. Hér er á ferðinni ein efnilegasta knattspyrnukona Íslands en Þór/KA ætlar að passa upp á sína stelpu. Baldur Sigurðsson heldur áfram að hita upp fyrir fótboltasumarið með þáttunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi. Nú var komið að því að fara til Akureyrar og hann heimsótti lið Þór/KA í síðasta þætti. Baldur spurði meðal annars þjálfarann Jóhann Kristinn Gunnarsson út í hina efnilegu Bríeti Fjólu. „Hvað getur þú sagt um Bríeti Fjólu. Ung stelpa en manni líður eins og allir í fótboltaheiminum viti núna hver hún er þrátt fyrir að hún sé bara fimmtán ára,“ sagði Baldur. „Hún er náttúrulega fimmtán ára síðan í janúar. Hún hefur mikla hæfileika og allt það. Það er það sem bæði hún og fjölskylda hennar vita að það verður alltaf talað um hana. Hún gerir sér alveg grein fyrir því,“ sagði Jóhann Kristinn. Hún á bara eftir að gera allt „Við erum ekkert að reyna að passa upp á það að það verði ekki talað um hana. Hún á bara eftir að gera allt. Hún á eftir að stinga sér alveg út í djúpu laugina fyrir allan peninginn,“ sagði Jóhann. „Það er okkar vinna hér að þessi skref hennar séu ekki of stór og að þau séu ekki vanhugsuð. Að það sé einhver pæling í því sem við erum að gera,“ sagði Jóhann. „Málið er bara að hún fer yfir allar hindranir og það er ekkert sem stoppar ennþá. Það lítur bara vel út með hana. Hún hefur hæfileika til að fara eins langt og hún vill í þessu,“ sagði Jóhann. Hún sjálf er langmest á jörðinni „Hún sjálf er langmest á jörðinni yfir þessu öllu saman. Það hreyfir ekkert við henni, bara heldur sínu striki og gerir það sem hún á að gera og henni er sagt að gera,“ sagði Jóhann. „Ekkert vesen. Hún er mjög skemmtilegur karakter hvað það varðar,“ sagði Jóhann en það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: LUÍH: Það verður alltaf talað um hana Lengsta undirbúningstímabil í heimi Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira
Baldur Sigurðsson heldur áfram að hita upp fyrir fótboltasumarið með þáttunum Lengsta undirbúningstímabil í heimi. Nú var komið að því að fara til Akureyrar og hann heimsótti lið Þór/KA í síðasta þætti. Baldur spurði meðal annars þjálfarann Jóhann Kristinn Gunnarsson út í hina efnilegu Bríeti Fjólu. „Hvað getur þú sagt um Bríeti Fjólu. Ung stelpa en manni líður eins og allir í fótboltaheiminum viti núna hver hún er þrátt fyrir að hún sé bara fimmtán ára,“ sagði Baldur. „Hún er náttúrulega fimmtán ára síðan í janúar. Hún hefur mikla hæfileika og allt það. Það er það sem bæði hún og fjölskylda hennar vita að það verður alltaf talað um hana. Hún gerir sér alveg grein fyrir því,“ sagði Jóhann Kristinn. Hún á bara eftir að gera allt „Við erum ekkert að reyna að passa upp á það að það verði ekki talað um hana. Hún á bara eftir að gera allt. Hún á eftir að stinga sér alveg út í djúpu laugina fyrir allan peninginn,“ sagði Jóhann. „Það er okkar vinna hér að þessi skref hennar séu ekki of stór og að þau séu ekki vanhugsuð. Að það sé einhver pæling í því sem við erum að gera,“ sagði Jóhann. „Málið er bara að hún fer yfir allar hindranir og það er ekkert sem stoppar ennþá. Það lítur bara vel út með hana. Hún hefur hæfileika til að fara eins langt og hún vill í þessu,“ sagði Jóhann. Hún sjálf er langmest á jörðinni „Hún sjálf er langmest á jörðinni yfir þessu öllu saman. Það hreyfir ekkert við henni, bara heldur sínu striki og gerir það sem hún á að gera og henni er sagt að gera,“ sagði Jóhann. „Ekkert vesen. Hún er mjög skemmtilegur karakter hvað það varðar,“ sagði Jóhann en það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: LUÍH: Það verður alltaf talað um hana
Lengsta undirbúningstímabil í heimi Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Sjá meira