„Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Siggeir Ævarsson skrifar 15. apríl 2025 22:29 Hörður Axel og félagar í Álftanesi eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn Vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Álftaness, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni strax eftir sigurinn gegn Njarðvík í kvöld en Álftnesingar tryggðu sig í undanúrslit í fyrsta sinn með 104-89 sigri. Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“ Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“
Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira