„Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Siggeir Ævarsson skrifar 15. apríl 2025 22:29 Hörður Axel og félagar í Álftanesi eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn Vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Álftaness, var mættur í viðtal hjá Andra Má Eggertssyni strax eftir sigurinn gegn Njarðvík í kvöld en Álftnesingar tryggðu sig í undanúrslit í fyrsta sinn með 104-89 sigri. Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“ Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um þýðingu þessa sigurs fyrir Álftanes og þá tilfinningu að vera að skrifa söguna með liðinu. „Bara mjög stórt! Mjög gaman og gaman að vera partur af þessari uppbyggingu sem er að eiga sér stað hérna. Alltaf fleira og fleira fólk sem er að mæta á leiki. Bara æðislegt og líka án David, þetta er mjög sterkur sigur.“ Njarðvíkingar unnu aðeins einn leik í seríunni sem var síðasti leikur en Hörður sagði að hann hefði ekki setið í Álftnesingum á nokkurn hátt. „Við vissum alveg að leikurinn í Njarðvík var ekki að endurspegla neitt. Þeir bara gripu augnablikið og spiluðu bara ótrúlega vel í þeim leik. Við kannski ekki jafn vel. Hver leikur hefur sitt líf og við „vissum alveg að við værum í góðum málum.“ Vörn heimamanna í fyrri hálfleik var frábær og þvingaði Njarðvíkinga til að tapa tíu boltum. „Það er það sem við viljum standa fyrir, varnarleikurinn okkar. Sóknarlega erum við með nóg af vopnum. Það er alltaf einhver sem stígur upp. Það er bara varnarlega sem við þurfum að standa okkar plikt.“ Hörður gat ekki klárað leikinn með félögum sínum eftir að hann fékk sína fimmtu villu undir lokin og viðurkenndi fúslega að það hafi verið erfitt að sitja á bekknum síðustu mínúturnar. „Það var mjög óþægilegt. En á sama tíma þá treysti ég öllum í þessu lið. Dúi kom inn, stýrði mjög vel, gerði rosalega vel og setti mikilvægar körfur og stýrði liðinu. Ég er mjög stoltur af honum ásamt restina af liðinu.“ Álftanes mætir Tindastóli í næstu umferð en þær fréttir komu Herði í opna sköldu. „Já, það er svoleiðis? Ég bara vissi það ekki. Nú ætlum við bara aðeins að fá að anda okkur í gegnum þessa seríu og byrjum strax að hugsa greinilega um Tindastól. Stjarnan vann ÍR sem sagt? Þá förum við að hugsa um Tindastól á morgun.“
Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira