„Fáránlega erfið sería“ Siggeir Ævarsson skrifar 16. apríl 2025 22:23 Þóra Kristín Jónsdóttir er fyrirliði Hauka Vísir/Pawel Deildarmeistarar Hauka fullkomnuðu endurkomuna gegn Grindavík í oddaleik í kvöld í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna en Haukar lentu 2-0 undir í seríunni. Haukur unnu að lokum nokkuð afgerandi sigur í kvöld 79-64. Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, viðurkenndi fúslega að það hefði verið mikill léttir að landa sigrinum í kvöld. „Mjög mikill léttir! Þetta er búin að vera fáránlega erfið sería. Þær komu inn í seríuna af miklum stíganda úr deildinni og bikarnum og öllu og gerðu okkur þetta bara fáránlega erfitt.“ Leikurinn var í nokkru jafnvægi framan af og Grindvíkingar náðu upp smá forskoti undir lok fyrri hálfleiks en þá komu tíu stig frá Haukum í röð sem virtust setja tóninn fyrir seinni hálfleik. „Við pökkuðum bara svolítið inn í teig. Vorum að hjálpa mikið á „drævunum“ og það bara setti tóninn. Svo settum við svæðisvörnina í smástund og hún hjálpaði okkur að lyfta þessu aðeins hærra.“ Þóra vildi ekki meina að þessi afgerandi sigur hefði verið einhverskonar yfirlýsing fyrir einvígið sem er framundan gegn Val í undanúrslitum. Serían hefði einfaldlega verið mjög strembin. „Ég veit ekki alveg hvort það sé hægt að segja að þetta sé „statement“ sigur í fimmta leik í seríu á móti Grindavík. Þetta er bara búið að vera eins og ég sagði, erfið sería og við erum búnar að hafa virkilega mikið fyrir þessu.“ Það er lítill tími fyrir fagnaðarlæti hjá Haukum þrátt fyrir að það sé að skella á páskafrí en það er stutt í næsta leik. „Næsti leikur er bara á laugardaginn held ég þannig að við þurfum bara að hvíla okkur vel og undirbúa okkur vel fyrir þá seríu.“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, viðurkenndi fúslega að það hefði verið mikill léttir að landa sigrinum í kvöld. „Mjög mikill léttir! Þetta er búin að vera fáránlega erfið sería. Þær komu inn í seríuna af miklum stíganda úr deildinni og bikarnum og öllu og gerðu okkur þetta bara fáránlega erfitt.“ Leikurinn var í nokkru jafnvægi framan af og Grindvíkingar náðu upp smá forskoti undir lok fyrri hálfleiks en þá komu tíu stig frá Haukum í röð sem virtust setja tóninn fyrir seinni hálfleik. „Við pökkuðum bara svolítið inn í teig. Vorum að hjálpa mikið á „drævunum“ og það bara setti tóninn. Svo settum við svæðisvörnina í smástund og hún hjálpaði okkur að lyfta þessu aðeins hærra.“ Þóra vildi ekki meina að þessi afgerandi sigur hefði verið einhverskonar yfirlýsing fyrir einvígið sem er framundan gegn Val í undanúrslitum. Serían hefði einfaldlega verið mjög strembin. „Ég veit ekki alveg hvort það sé hægt að segja að þetta sé „statement“ sigur í fimmta leik í seríu á móti Grindavík. Þetta er bara búið að vera eins og ég sagði, erfið sería og við erum búnar að hafa virkilega mikið fyrir þessu.“ Það er lítill tími fyrir fagnaðarlæti hjá Haukum þrátt fyrir að það sé að skella á páskafrí en það er stutt í næsta leik. „Næsti leikur er bara á laugardaginn held ég þannig að við þurfum bara að hvíla okkur vel og undirbúa okkur vel fyrir þá seríu.“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira