Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. apríl 2025 15:56 Hér má sjá þegar James Webb sjónaukanum, sem notaður var í rannsóknina, var skotið út í geim. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Hópur vísindamanna hefur fundið sterkar vísbendingar um að líf sé til á öðrum plánetum. Finnist fleiri vísbendingar verður hægt að staðfesta að líf í vetrarbrautinni sé algengt að sögn prófessors. Vísindamenn sem stunda rannsóknir sínar við Cambridge háskólann hafa undanfarið verið að rannska lofthjúp plánetu sem kallast K2-18b en plánetan jafnast á við ríflega tvær jarðir. Með James Webb sjónaukanum fundu vísindamennirnir merki um sameindir en á jörðu er þess konar sameindir aðeins búnar til af einföldum lífverum. Sameindirnar sem fundust, dímetýlsúlfíð og dímetýl tvísúlfíð, eru framleiddar af svifjurtum í sjó og bakteríu á jörðinni. Prófessorinn Nikku Madhusudhan, einn rannsakendanna, sagði ef að tengsl sameindanna við líf séu til staðar sé í raun fullt af lífi á plánetunni. „Ef við staðfestum að það sé líf á K2-18b ætti það að staðfesta að líf sé mjög algengt í vetrarbrautinni,“ segir Madhusudhan í samtali við BBC. James Webb sjónaukinn, sem er í eigu bandarísku geimferðarstofnuninnar NASA, er svo öflugur að hann getur greint efnasamsetningu lofthjúps plánetunnar með ljósi sem berst frá lítilli rauðri sól sem plánetan snýst í kringum. Þetta er í annað skipti sem fundist hafa vísbendingar um líf í lofthjúp plánetunnar en leggja vísindamennirnir áherslu á að safna þarf fleiri gögnum til að staðfesta upplýsingarnar. Vísindi Geimurinn Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira
Vísindamenn sem stunda rannsóknir sínar við Cambridge háskólann hafa undanfarið verið að rannska lofthjúp plánetu sem kallast K2-18b en plánetan jafnast á við ríflega tvær jarðir. Með James Webb sjónaukanum fundu vísindamennirnir merki um sameindir en á jörðu er þess konar sameindir aðeins búnar til af einföldum lífverum. Sameindirnar sem fundust, dímetýlsúlfíð og dímetýl tvísúlfíð, eru framleiddar af svifjurtum í sjó og bakteríu á jörðinni. Prófessorinn Nikku Madhusudhan, einn rannsakendanna, sagði ef að tengsl sameindanna við líf séu til staðar sé í raun fullt af lífi á plánetunni. „Ef við staðfestum að það sé líf á K2-18b ætti það að staðfesta að líf sé mjög algengt í vetrarbrautinni,“ segir Madhusudhan í samtali við BBC. James Webb sjónaukinn, sem er í eigu bandarísku geimferðarstofnuninnar NASA, er svo öflugur að hann getur greint efnasamsetningu lofthjúps plánetunnar með ljósi sem berst frá lítilli rauðri sól sem plánetan snýst í kringum. Þetta er í annað skipti sem fundist hafa vísbendingar um líf í lofthjúp plánetunnar en leggja vísindamennirnir áherslu á að safna þarf fleiri gögnum til að staðfesta upplýsingarnar.
Vísindi Geimurinn Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Sjá meira