Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2025 23:30 Anthony Edwards er hrifinn af sjálfum sér. Keith Birmingham/Getty Images Anthony Edwards er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið og aðra hluti þar fyrir neðan. Dálæti hans á eigin líkama mun nú kosta hann rúmlega sex milljónir íslenskra króna eða 50 þúsund Bandaríkjadali. Edwards átti virkilega góðan leik þegar Minnesota Timberwolves gerði sér lítið fyrir og pakkaði Los Angeles Lakers saman, í Los Angeles, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann skoraði 22 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Hann gerði einnig svolítið annað sem mun kosta hann skildinginn. Hin nýja vefrétt NBA-deildarinnar, Shams Charania, greinir nú frá að NBA-deildin muni sekta hinn 23 ára gamla Edwards um áðurnefnda upphæð fyrir að segja „getnaðarlimur minn er stærri en ykkar“ við áhorfendur á leik Lakers og Minnesota. The NBA is fining Minnesota’s Anthony Edwards $50,000 for his “my d--- bigger than yours” comments to the Lakers crowd Saturday night, sources tell ESPN.— Shams Charania (@ShamsCharania) April 22, 2025 Leikur tvö í einvígi liðanna fer fram í nótt, aðfaranótt miðvikudags, og þurfa LeBron James, Luka Doncić og félagar í Lakers nauðsynlega á sigri að halda ef ekki á illa að fara. Hvort Edwards láti verkin tala á vellinum eða endurtaki leikinn frá því í fyrsta leik verður að koma í ljós. Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Edwards átti virkilega góðan leik þegar Minnesota Timberwolves gerði sér lítið fyrir og pakkaði Los Angeles Lakers saman, í Los Angeles, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann skoraði 22 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Hann gerði einnig svolítið annað sem mun kosta hann skildinginn. Hin nýja vefrétt NBA-deildarinnar, Shams Charania, greinir nú frá að NBA-deildin muni sekta hinn 23 ára gamla Edwards um áðurnefnda upphæð fyrir að segja „getnaðarlimur minn er stærri en ykkar“ við áhorfendur á leik Lakers og Minnesota. The NBA is fining Minnesota’s Anthony Edwards $50,000 for his “my d--- bigger than yours” comments to the Lakers crowd Saturday night, sources tell ESPN.— Shams Charania (@ShamsCharania) April 22, 2025 Leikur tvö í einvígi liðanna fer fram í nótt, aðfaranótt miðvikudags, og þurfa LeBron James, Luka Doncić og félagar í Lakers nauðsynlega á sigri að halda ef ekki á illa að fara. Hvort Edwards láti verkin tala á vellinum eða endurtaki leikinn frá því í fyrsta leik verður að koma í ljós.
Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum