Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 16:30 Michael Carter-Williams endaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic en hér sést hann í leik á móti New York Knicks. Getty/Sarah Stier Fyrir ellefu árum var Michael Carter-Williams kosinn nýliði ársins í NBA deildinni í körfubolta. Í næsta mánuði reynir hann fyrir sér í allt annarri íþrótt. Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira