Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. apríl 2025 10:12 Lar Park Lincoln þegar frægðarstjarna hennar stóð sem hæst 1990. Getty Lar Park Lincoln, sem er þekktust fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Knots Landing og hrollvekjunni Friday the 13th Part VII: The New Blood, er látinn 63 ára að aldri eftir glímu við brjóstakrabbamein. Leikþjálfunarfyrirtækið Actors Audition Studios, sem Lincoln stofnaði, greindi frá því í tilkynningu að Lincoln hefði dáið á þriðjudag. „Yfir 45 ára feril skildi Lar eftir ógleymalegan blett á Hollywood gegnum „dýnamískar“ frammistöður sínar og hollustu við að þjálfa upprennandi leikara,“ sagði í tilkynningu fyrirtækisins. Lar Park Lincoln, upphaflega Laurie Jill Parker, fæddist 12. maí 1961 í Dallas, Texas. Hún hóf leiklistarferil sinn í CBS-sjónvarpsmyndinni Children of the Night (1985) og lék alveg þar til hún lést. Ferill hennar spannaði því rúmlega fjörutíu ár en hún varð þekktust fyrir leik sinn í hryllingsmyndum. Skyggnið Tina Shepard réði Jason Voorhees af dögum en hann snýr samt alltaf aftur. Hún lék síðan í The Princess Academy (1987) og House II: The Second Story (1987) áður en hún lék Tinu Shepard í Friday the 13th Part VII: The New Blood (1988) sem er hennar þekktasta hlutverk. Vegna þess hlutverks hefur hún verið flokkuð í hóp öskurdrottninga (e. scream queen). Lar lék síðan í nokkrum þáttaröðum af sápuóperunni Knots Landing frá lokum níunda áratugarins og til upphafs þess tíunda. Eftir að hún hætti þar lék hún ýmis gestahlutverk í Murder, She Wrote, Space: Above and Beyond og Beverly Hills, 90210. Hún gaf út bókina Get Started, Not Scammed (2008) um feril sinn í Hollywood, stofnaði fyrirtækið Actors Audition Studios og sá um að þjálfa upprennandi leikara síðustu ár sín. Síðustu þrjár myndirnar sem Lar lék í eiga enn eftir að koma út. Lincoln skilur eftir sig dótturina Piper, soninn Trevor, systkinin Karen og Michael og barnabörnin Auru, Benjamin, Jack og Miu Grace. Eiginmaður hennar Michael Park Lincoln lést 43 ára úr krabbameini árið 2015. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira
Leikþjálfunarfyrirtækið Actors Audition Studios, sem Lincoln stofnaði, greindi frá því í tilkynningu að Lincoln hefði dáið á þriðjudag. „Yfir 45 ára feril skildi Lar eftir ógleymalegan blett á Hollywood gegnum „dýnamískar“ frammistöður sínar og hollustu við að þjálfa upprennandi leikara,“ sagði í tilkynningu fyrirtækisins. Lar Park Lincoln, upphaflega Laurie Jill Parker, fæddist 12. maí 1961 í Dallas, Texas. Hún hóf leiklistarferil sinn í CBS-sjónvarpsmyndinni Children of the Night (1985) og lék alveg þar til hún lést. Ferill hennar spannaði því rúmlega fjörutíu ár en hún varð þekktust fyrir leik sinn í hryllingsmyndum. Skyggnið Tina Shepard réði Jason Voorhees af dögum en hann snýr samt alltaf aftur. Hún lék síðan í The Princess Academy (1987) og House II: The Second Story (1987) áður en hún lék Tinu Shepard í Friday the 13th Part VII: The New Blood (1988) sem er hennar þekktasta hlutverk. Vegna þess hlutverks hefur hún verið flokkuð í hóp öskurdrottninga (e. scream queen). Lar lék síðan í nokkrum þáttaröðum af sápuóperunni Knots Landing frá lokum níunda áratugarins og til upphafs þess tíunda. Eftir að hún hætti þar lék hún ýmis gestahlutverk í Murder, She Wrote, Space: Above and Beyond og Beverly Hills, 90210. Hún gaf út bókina Get Started, Not Scammed (2008) um feril sinn í Hollywood, stofnaði fyrirtækið Actors Audition Studios og sá um að þjálfa upprennandi leikara síðustu ár sín. Síðustu þrjár myndirnar sem Lar lék í eiga enn eftir að koma út. Lincoln skilur eftir sig dótturina Piper, soninn Trevor, systkinin Karen og Michael og barnabörnin Auru, Benjamin, Jack og Miu Grace. Eiginmaður hennar Michael Park Lincoln lést 43 ára úr krabbameini árið 2015.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira