Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 09:00 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers er aftur komnir undir í einvíginu á móti Minnesota Timberwolves. Getty/Keith Birmingham Þetta var ekki gott föstudagskvöld fyrir stuðningsmenn Los Angeles Lakers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en staðan er þó verri hjá liðsmönnum Lakers. Minnesota Timberwolves, Orlando Magic og Milwaukee Bucks fögnuðu öll sigri í nótt. Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025 NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Minnesota Timberwolves er komið 2-1 yfir á móti Los Angeles Lakers eftir 116-104 heimasigur í nótt. Jaden McDaniels skoraði 30 stig og Anthony Edwards var frábær með 29 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Úlfarnir unnu síðustu fimm mínútur leiksins 13-1. LeBron James átti stórleik en það dugði ekki. James setti niður fimm þrista og endaði leikinn með 38 stig og 10 fráköst. Austin Reaves skoraði 20 stig en Luka Doncic hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum og endaði með 17 stig og 8 stoðsendingar. "He was shooting it from Yucatan."Ant had jokes when talking about LeBron's unreal 38-PT performance in Game 3 👑 pic.twitter.com/ojQcXuaZEM— NBA (@NBA) April 26, 2025 Orlando Magic vann 95-93 sigur á Boston Celtics í Orlando en meistararnir frá Boston kvörtuðu undan dómgæslunni eftir leik. Boston vann tvo fyrstu leikina á heimavelli sínum og er því 2-1 yfir. Franz Wagner var frábær hjá Orlando með 32 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar en Paolo Banchero skoraði 29 stig. Jayson Tatum var með 36 stig fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 19 stig. GARY TRENT JR. WAS SCORCHING FROM DISTANCE IN GAME 3!🔥 37 PTS🔥 9 3PM🔥 4 STLIt ties the Bucks franchise record for MOST 3PM in a playoff game...AND the Bucks get the win! #NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/WRQPjed5eO— NBA (@NBA) April 26, 2025 Milwaukee Bucks minnkaði muninn i 2-1 í einvíginu á móti Indiana Pacers með 117-101 heimasigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 37 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Bucks en Gary Trent Jr. var einnig með 37 stig. Trent hitti úr 9 af 12 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Pascal Siakam skoraði 28 stig fyrir Indiana, Aaron Nesmith var með 18 stig og Tyrese Haliburton skoraði 14 stig og gaf 10 stoðsendingar. 🏆 PLAYOFF BRACKET 🏆▪️ ORL, MIL get first win of series, now down 2-1▪️ MIN takes 2-1 lead with win at homeThe #NBAPlayoffs presented by Google continue Saturday with 4 games on TNT & ABC! pic.twitter.com/TLeBJx1pTc— NBA (@NBA) April 26, 2025
NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira