Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 10:01 Frægt var þegar Luis Suarez neitaði að taka í höndina á Patrice Evra fyrir leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford árið 2012. Getty/Matthew Peters Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að reyna fyrir sér í blönduðum bardagaíþróttum í París í næsta mánuði og hann á sér óskamótherja. Það muna eflaust margir eftir illindum á milli þeirra Evra og þáverandi Liverpool manns Luis Suárez. Suárez var sakfelldur af enska sambandinu fyrir rasisma gagnvart Evra og fékk átta leikja bann fyrir það. Þegar Suárez kom aftur úr banninu í leik á móti Manchester United á Old Trafford þá neitaði Suárez að taka í höndina á Evra fyrir leikinn. Suárez kom sér enn frekar í vandræði þegar hann varð uppvís að því að bíta mótherja sína, bæði í leik með Liverpool og í leik með Úrúgvæ á HM. Evra hefur samþykkt að berjast í París 23. maí en það á eftir að finna mótherja fyrir hann. Sá franski telur þetta upplagt tækifæri til að gera endanlega upp mál hans og Úrúgvæjans. „Ég er að æfa fyrir minn fyrsta bardaga hjá PFL Europe. Þeir munu síðan velja mótherjann fyrir mig. Þeir spurðu mig hverjum ég vildi mæta. Ég svaraði Luis Suárez. Ég skal splæsa og hann má meira að segja bíta mig,“ skrifaði Patrice Evra á samfélagsmiðilinn X. 👀👀👀Patrice Evra officially calls out Luis Suarez ahead of his PFL MMA debut on May 23rd.#PFLParis | Friday 23rd May🎟️ On Sale NOW | LIVE on DAZN pic.twitter.com/GRUwnZZ6aH— PFL Europe (@PFLEurope) April 25, 2025 Enski boltinn MMA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Sjá meira
Það muna eflaust margir eftir illindum á milli þeirra Evra og þáverandi Liverpool manns Luis Suárez. Suárez var sakfelldur af enska sambandinu fyrir rasisma gagnvart Evra og fékk átta leikja bann fyrir það. Þegar Suárez kom aftur úr banninu í leik á móti Manchester United á Old Trafford þá neitaði Suárez að taka í höndina á Evra fyrir leikinn. Suárez kom sér enn frekar í vandræði þegar hann varð uppvís að því að bíta mótherja sína, bæði í leik með Liverpool og í leik með Úrúgvæ á HM. Evra hefur samþykkt að berjast í París 23. maí en það á eftir að finna mótherja fyrir hann. Sá franski telur þetta upplagt tækifæri til að gera endanlega upp mál hans og Úrúgvæjans. „Ég er að æfa fyrir minn fyrsta bardaga hjá PFL Europe. Þeir munu síðan velja mótherjann fyrir mig. Þeir spurðu mig hverjum ég vildi mæta. Ég svaraði Luis Suárez. Ég skal splæsa og hann má meira að segja bíta mig,“ skrifaði Patrice Evra á samfélagsmiðilinn X. 👀👀👀Patrice Evra officially calls out Luis Suarez ahead of his PFL MMA debut on May 23rd.#PFLParis | Friday 23rd May🎟️ On Sale NOW | LIVE on DAZN pic.twitter.com/GRUwnZZ6aH— PFL Europe (@PFLEurope) April 25, 2025
Enski boltinn MMA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Sjá meira