„Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 08:00 Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ætluðu að byggja hótel þegar hrunið skall á. Stöð 2 Sport Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. Í þættinum er meðal annars fjallað um ævintýri þeirra bræðra í Miami eftir að þeir stofnuðu fjárfestingafélagið Bergmann Investments. Bræðurnir réðust í að láta reisa lúxus-einbýlishús í Miami. „Þeir eru mjög hugmyndaríkir og frjóir og fá góðar hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Það er þetta element sem er þeirra stærsti kostur í viðskiptum, en um leið þeirra stærsti galli,“ sagði lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson í þættinum. Klippa: „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hrunið setti strik í reikninginn Þá ætluðu þeir bræður einnig að láta byggja 57 herbergja hótel í Glasgow, en það verkefni gekk hins vegar ekki jafn vel. „Ólafur Torfason, hótelfrömuður á Íslandi, var inni í því verkefni því hann átti að reka þetta hótel,“ sagði Bjarki. „Já og Viðskiptabankinn og Royal Bank of Scotland,“ bætti Arnar við. „Það var allt að gerast hjá tvíburunum.“ Þrátt fyrir góðan gang í verkinu fór það þó ekki vel. Sama dag og bræðurnir fengu grænt ljós frá Royal Bank of Scotland setti Icesave-málið verkefnið í uppnám. „Við vorum á fundi með Royak Bank of Scotland, þar sem þeir staðfesta fjármögnunina, en svo um kvöldið fáum við hringinguna,“ sagði Bjarki. „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna,“ sagði Arnar, en Bjarki bætti við: „Við flugum heim og allt var orðið breytt á Íslandi.“ A&B Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Í þættinum er meðal annars fjallað um ævintýri þeirra bræðra í Miami eftir að þeir stofnuðu fjárfestingafélagið Bergmann Investments. Bræðurnir réðust í að láta reisa lúxus-einbýlishús í Miami. „Þeir eru mjög hugmyndaríkir og frjóir og fá góðar hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Það er þetta element sem er þeirra stærsti kostur í viðskiptum, en um leið þeirra stærsti galli,“ sagði lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson í þættinum. Klippa: „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hrunið setti strik í reikninginn Þá ætluðu þeir bræður einnig að láta byggja 57 herbergja hótel í Glasgow, en það verkefni gekk hins vegar ekki jafn vel. „Ólafur Torfason, hótelfrömuður á Íslandi, var inni í því verkefni því hann átti að reka þetta hótel,“ sagði Bjarki. „Já og Viðskiptabankinn og Royal Bank of Scotland,“ bætti Arnar við. „Það var allt að gerast hjá tvíburunum.“ Þrátt fyrir góðan gang í verkinu fór það þó ekki vel. Sama dag og bræðurnir fengu grænt ljós frá Royal Bank of Scotland setti Icesave-málið verkefnið í uppnám. „Við vorum á fundi með Royak Bank of Scotland, þar sem þeir staðfesta fjármögnunina, en svo um kvöldið fáum við hringinguna,“ sagði Bjarki. „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna,“ sagði Arnar, en Bjarki bætti við: „Við flugum heim og allt var orðið breytt á Íslandi.“
A&B Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn