Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:31 Raymond ReBell er nafn sem golfáhugafólk gæti heyrt mikið af í framtíðinni en hann verður þó ekki tvítugur fyrir árið 2031. Getty/Augusta National Raymond ReBell er ungur og stórefnilegur kylfingur sem er kominn ótrúlega langt í baráttunni um farseðil á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. ReBell er aðeins fjórtán ára gamall en honum tókst að tryggja sér sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Opna bandaríska sem er eitt af risamótunum í golfi. Þar er barist um fá sæti í boði fyrir áhugakylfinga meðal allra atvinnukylfinganna. ReBell gerði með það því að spila hring á 69 höggum á vellinum hjá Three Ridges golfklúbbnum en það gera þrjú högg undir pari. ReBell er frá Tennessee fylki og hann er nú kominn lengra heldur en margir þekktir kylfingar. ReBell fékk fjóra fugla á hringnum og einn skolla. Hann var jafn fjórum öðrum og þurfti því að fara í umspil. Þar stóðst strákurinn heldur betur pressuna og náði fugli á annarri holu til að vinna bráðabanann. Hann var því einn af þremur sem komust áfram á lokaúrtökumótið. Faðir ReBell sagði frá því á samfélagsmiðlum að strákurinn hafi næstum því farið holu í höggi á holunni sem skilaði honum fugli í bráðabananum. ReBell er þegar búinn að ná mikilli högglengd en Ryan faðir hans segir strákinn geta slegið 242 metra sem er magnað fyrir svo ungan strák. Það er enn ekki vitað hvar ReBell spilar í lokaúrtökumótinu en það gæti mögulega verið hjá Piedmont Driving golfklúbbnum í Atlanta í byrjun júní. Opna bandaríska meistaramótið fer síðan fram en það er þriðja risamót ársins og fer fram um miðjan júní. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Golf Opna bandaríska Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
ReBell er aðeins fjórtán ára gamall en honum tókst að tryggja sér sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Opna bandaríska sem er eitt af risamótunum í golfi. Þar er barist um fá sæti í boði fyrir áhugakylfinga meðal allra atvinnukylfinganna. ReBell gerði með það því að spila hring á 69 höggum á vellinum hjá Three Ridges golfklúbbnum en það gera þrjú högg undir pari. ReBell er frá Tennessee fylki og hann er nú kominn lengra heldur en margir þekktir kylfingar. ReBell fékk fjóra fugla á hringnum og einn skolla. Hann var jafn fjórum öðrum og þurfti því að fara í umspil. Þar stóðst strákurinn heldur betur pressuna og náði fugli á annarri holu til að vinna bráðabanann. Hann var því einn af þremur sem komust áfram á lokaúrtökumótið. Faðir ReBell sagði frá því á samfélagsmiðlum að strákurinn hafi næstum því farið holu í höggi á holunni sem skilaði honum fugli í bráðabananum. ReBell er þegar búinn að ná mikilli högglengd en Ryan faðir hans segir strákinn geta slegið 242 metra sem er magnað fyrir svo ungan strák. Það er enn ekki vitað hvar ReBell spilar í lokaúrtökumótinu en það gæti mögulega verið hjá Piedmont Driving golfklúbbnum í Atlanta í byrjun júní. Opna bandaríska meistaramótið fer síðan fram en það er þriðja risamót ársins og fer fram um miðjan júní. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Golf Opna bandaríska Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti