Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. apríl 2025 21:41 Gísli Ásgeirsson, Ölvir Gíslason og Gísli Ásgerisson hrepptu fyrstu þrjú sætin. AÐsend Íslandsmeistaramót í skrafli fór fram um helgina. Auk þess sem Íslandsmeistari var krýndur voru einnig veitt verðlaun fyrir dónalegasta orðið og stigahæsta nýliðann. Dómarinn hafði í nógu að snúast vegna véfengdra lagna. Tíu umferðir voru spilaðar að skrafli og en Garðar Guðnason bar loks sigur úr býtum. Þá kom það tvisvar fyrir í keppninni að skraflspilari náði að leggja niður svokallaðan nífaldara og fengu 185 stig fyrir eitt orð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir dónalegasta orðið. Þau verðlaun hlaut Hrafnhildur Þórólfsdóttir fyrir orðið graðasti. Hrafnhildur Þórólfsdóttir hlaut dónaverðlaunin.AÐSEND „Lagnir voru véfengdar sem aldrei fyrr og fékk dómari ekki flóafrið,“ stendur í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands en oft var kallað í dómarann til að dæma um hvort að orðin sem andstæðingurinn lagði niður væru í til í raun. Meðal orða sem að dómarinn samþykkti ekki voru fótavani, klofráðs, sætíð, maðkastu og rumsi. Þá voru nokkur orð sem að dæmd voru gild líkt og nikkaðu, ógramur, ólaghenta og trums. Menning Borðspil Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Tíu umferðir voru spilaðar að skrafli og en Garðar Guðnason bar loks sigur úr býtum. Þá kom það tvisvar fyrir í keppninni að skraflspilari náði að leggja niður svokallaðan nífaldara og fengu 185 stig fyrir eitt orð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir dónalegasta orðið. Þau verðlaun hlaut Hrafnhildur Þórólfsdóttir fyrir orðið graðasti. Hrafnhildur Þórólfsdóttir hlaut dónaverðlaunin.AÐSEND „Lagnir voru véfengdar sem aldrei fyrr og fékk dómari ekki flóafrið,“ stendur í fréttatilkynningu frá Skraflfélagi Íslands en oft var kallað í dómarann til að dæma um hvort að orðin sem andstæðingurinn lagði niður væru í til í raun. Meðal orða sem að dómarinn samþykkti ekki voru fótavani, klofráðs, sætíð, maðkastu og rumsi. Þá voru nokkur orð sem að dæmd voru gild líkt og nikkaðu, ógramur, ólaghenta og trums.
Menning Borðspil Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira