„Þetta er lúmskt skrímsli“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. maí 2025 07:00 Donna Cruz er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Anton Brink „Ég var svolítið mikið í sviðsljósinu á ákveðnum tímapunkti. Það var gaman þegar það var en svo fylgir því mikill kvíði, samanburður, sjálfsefi og fleira leiðinlegt,“ segir lífskúnstnerinn Donna Cruz en hún hefur komið víða við í íslensku samfélagi og er viðmælandi í Einkalífinu. Hér má sjá viðtalið í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Donna Cruz Donna Cruz er kona margra hatta. Í dag leggur hún stund á tölvunarfræðinám og vinnur við að forrita hjá Nova en hún var áður áhrifavaldur, fegurðardrottning og leikkona svo eitthvað né nefnt. „Þetta er lúmskt skrímsli, þú veist ekki af þessu fyrr en þetta er búið að gleypa þig,“ segir Donna um kvíðann sem hún glímdi við þegar hún var sem mest áberandi. Hún ólst upp sem meðlimur sértrúarsafnaðarins Vottar Jehóva, var kosin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland og lék aðalhlutverk í íslensku kvikmyndinni Agnesi Joy sem hlaut mikið lof víða um heim. Í þættinum fer Donna meðal annars yfir uppeldisárin í Breiðholti og hjá Vottar Jehóva, erfið unglingsár og andleg veikindi, ævintýraleg augnablik í leiklistarbransanum og þátttöku hennar í fegurðarsamkeppnum bæði hér og í Filipseyjum. Donna er mjög náin fjölskyldu sinni en forðast nú ástina eins og heitan eldinn eftir að hafa nánast stanslaust verið í samböndum frá því hún var unglingur. Einkalífið Geðheilbrigði Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Hér má sjá viðtalið í heild sinni: Klippa: Einkalífið - Donna Cruz Donna Cruz er kona margra hatta. Í dag leggur hún stund á tölvunarfræðinám og vinnur við að forrita hjá Nova en hún var áður áhrifavaldur, fegurðardrottning og leikkona svo eitthvað né nefnt. „Þetta er lúmskt skrímsli, þú veist ekki af þessu fyrr en þetta er búið að gleypa þig,“ segir Donna um kvíðann sem hún glímdi við þegar hún var sem mest áberandi. Hún ólst upp sem meðlimur sértrúarsafnaðarins Vottar Jehóva, var kosin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland og lék aðalhlutverk í íslensku kvikmyndinni Agnesi Joy sem hlaut mikið lof víða um heim. Í þættinum fer Donna meðal annars yfir uppeldisárin í Breiðholti og hjá Vottar Jehóva, erfið unglingsár og andleg veikindi, ævintýraleg augnablik í leiklistarbransanum og þátttöku hennar í fegurðarsamkeppnum bæði hér og í Filipseyjum. Donna er mjög náin fjölskyldu sinni en forðast nú ástina eins og heitan eldinn eftir að hafa nánast stanslaust verið í samböndum frá því hún var unglingur.
Einkalífið Geðheilbrigði Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira