TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2025 07:33 Allie Lowrey fær liðsfélaga sína í ÍBV með til að gera bráðskemmtileg Tiktok-myndbönd fyrir fylgjendur sína. Skjáskot/Tiktok/@allie35000 Þegar ÍBV tryggði sér krafta bandaríska framherjans Allison Lowrey í vetur fékk félagið ekki bara góðan liðsstyrk í Lengjudeildina heldur einnig TikTok-stjörnu með fleiri fylgjendur en búa á Íslandi. Lowrey hefur verið afar dugleg við að birta efni frá Vestmannaeyjum eftir komuna þangað í vetur. Bráðskemmtileg myndbönd sem hún tekur oft upp með liðsfélögum sínum. Sum þeirra eru dansmyndbönd í anda TikTok en önnur lýsa einnig daglega lífinu í Eyjum, umhverfinu glæsilega sem Lowrey æfir þar í og fleiru. Nokkur af myndböndum hennar má sjá hér að neðan en þau má finna öll á síðu Lowrey sem væntanlega mun halda áfram að dæla út efni nú þegar leiktíðin er að hefjast í Lengjudeildinni. Fyrsti leikur Eyjakvenna er í Reykjanesbæ á laugardaginn, gegn sameinuðu liði Grindavíkur og Njarðvíkur, en liðið tekur svo á móti Gróttu 8. maí. Lowrey er þó þegar farinn að skora mörk fyrir ÍBV því hún gerði þrjú mörk í fjórum leikjum í Lengjubikarnum og svo tvö mörk í 4-0 sigrinum gegn Gróttu í Mjólkurbikarnum á sunnudaginn. @allie35000 I’m back on my TikTok Grind #vlog #iceland #soccer #travel #soccer #vestmannaeyjar #grwm #fyp #pro #abcxyz ♬ Walking Around - Instrumental Version - Eldar Kedem @allie35000 I’m gonna cry myself to sleep now. I’m everything I swore I’d never become. No hashtags, I’m not deserving @Vandy ♬ Hillbilly Banjo - Parry Music Library / BMGPM @allie35000 This is a joke gang#walmart #iceland ♬ Liquor Liquor - Joshua Block @allie35000 Happy Easter #iceland #vestmannaeyjar #ibv #volcano #festival #football #soccer #fyp ♬ original sound - Allie Lowrey @allie35000 #football #soccer #ibv #iceland #vestmannaeyjar ♬ Där palmerna bor (Sped Up) - Medina Lengjudeild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Lowrey hefur verið afar dugleg við að birta efni frá Vestmannaeyjum eftir komuna þangað í vetur. Bráðskemmtileg myndbönd sem hún tekur oft upp með liðsfélögum sínum. Sum þeirra eru dansmyndbönd í anda TikTok en önnur lýsa einnig daglega lífinu í Eyjum, umhverfinu glæsilega sem Lowrey æfir þar í og fleiru. Nokkur af myndböndum hennar má sjá hér að neðan en þau má finna öll á síðu Lowrey sem væntanlega mun halda áfram að dæla út efni nú þegar leiktíðin er að hefjast í Lengjudeildinni. Fyrsti leikur Eyjakvenna er í Reykjanesbæ á laugardaginn, gegn sameinuðu liði Grindavíkur og Njarðvíkur, en liðið tekur svo á móti Gróttu 8. maí. Lowrey er þó þegar farinn að skora mörk fyrir ÍBV því hún gerði þrjú mörk í fjórum leikjum í Lengjubikarnum og svo tvö mörk í 4-0 sigrinum gegn Gróttu í Mjólkurbikarnum á sunnudaginn. @allie35000 I’m back on my TikTok Grind #vlog #iceland #soccer #travel #soccer #vestmannaeyjar #grwm #fyp #pro #abcxyz ♬ Walking Around - Instrumental Version - Eldar Kedem @allie35000 I’m gonna cry myself to sleep now. I’m everything I swore I’d never become. No hashtags, I’m not deserving @Vandy ♬ Hillbilly Banjo - Parry Music Library / BMGPM @allie35000 This is a joke gang#walmart #iceland ♬ Liquor Liquor - Joshua Block @allie35000 Happy Easter #iceland #vestmannaeyjar #ibv #volcano #festival #football #soccer #fyp ♬ original sound - Allie Lowrey @allie35000 #football #soccer #ibv #iceland #vestmannaeyjar ♬ Där palmerna bor (Sped Up) - Medina
Lengjudeild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira