Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2025 07:56 Jónatan ingi Jónsson átti stóran þátt í jöfnunarmarki Vals gegn Víkingi því hann krækti í vítaspyrnuna. vísir/Diego Valur og Víkingur skildu jöfn, 1-1, í stórleik 4. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöld á meðan að Fram vann 3-0 gegn Aftureldingu. ÍBV hélt áfram að koma á óvart með 3-2 sigri á Stjörnunni í Garðabæ. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Bæði mörkin á Hlíðarenda í gær komu af vítapunktinum. Fyrst krækti Stígur Diljan Þórðarson í víti og þó að Gylfi Þór Sigurðsson væri á svæðinu þá var það Helgi Guðjónsson sem tók spyrnuna og skoraði af miklu öryggi. Í viðtali eftir leik setti Gylfi spurningamerki við dómgæsluna í jöfnunarmarki Valsara sem fengu að taka aukaspyrnu fljótt og uppskáru í kjölfarið víti þegar brotið var á Jónatani Inga Jónssyni. Patrick Pedersen skoraði úr spyrnunni. Í Safamýri skoruðu Kennie Chopart og Kyle McLagan tvö góð skallamörk í fyrri hálfleiknum. Þriðja markið var svo umdeilt en það skoraði Vuk Oskar Dimitrijevic eftir að gestirnir úr Mosfellsbæ töldu Framara hafa brotið af sér. Í Garðabænum skoraði Bjarki Björn Gunnarsson glæsimark, í slá og inn, og kom ÍBV í 2-0 eftir skrautlegt sjálfsmark heimamanna. Sindri Þór Ingimarsson minnkaði muninn með ekki síður furðulegu marki þegar Marcel Zapytowski missti boltann einhvern veginn á milli fóta sér. Oliver Heiðarsson kom svo ÍBV í 3-1 áður en Sindri minnkaði muninn í blálokin með sínu öðru marki en þetta voru hans fyrstu mörk í efstu deild. Besta deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. 28. apríl 2025 08:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Bæði mörkin á Hlíðarenda í gær komu af vítapunktinum. Fyrst krækti Stígur Diljan Þórðarson í víti og þó að Gylfi Þór Sigurðsson væri á svæðinu þá var það Helgi Guðjónsson sem tók spyrnuna og skoraði af miklu öryggi. Í viðtali eftir leik setti Gylfi spurningamerki við dómgæsluna í jöfnunarmarki Valsara sem fengu að taka aukaspyrnu fljótt og uppskáru í kjölfarið víti þegar brotið var á Jónatani Inga Jónssyni. Patrick Pedersen skoraði úr spyrnunni. Í Safamýri skoruðu Kennie Chopart og Kyle McLagan tvö góð skallamörk í fyrri hálfleiknum. Þriðja markið var svo umdeilt en það skoraði Vuk Oskar Dimitrijevic eftir að gestirnir úr Mosfellsbæ töldu Framara hafa brotið af sér. Í Garðabænum skoraði Bjarki Björn Gunnarsson glæsimark, í slá og inn, og kom ÍBV í 2-0 eftir skrautlegt sjálfsmark heimamanna. Sindri Þór Ingimarsson minnkaði muninn með ekki síður furðulegu marki þegar Marcel Zapytowski missti boltann einhvern veginn á milli fóta sér. Oliver Heiðarsson kom svo ÍBV í 3-1 áður en Sindri minnkaði muninn í blálokin með sínu öðru marki en þetta voru hans fyrstu mörk í efstu deild.
Besta deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. 28. apríl 2025 08:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. 28. apríl 2025 08:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti