„Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2025 09:02 Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru í aðalhlutverkum í þáttunum A&B. Stöð 2 Sport Bjarki Gunnlaugsson vildi ljúka fótboltaferli sínum, ferli sem honum þótti sjálfum ekkert sérstakur, með sem allra bestum hætti og lagði allt í sölurnar fyrir sumarið 2012. Um þetta ræddi hann í þáttaröðinni A&B sem fjallar um Skagatvíburana Arnar og Bjarka. Brot úr þáttunum má sjá hér að neðan en þáttaröðina í heild er hægt að finna á Stöð 2+. „Í raun höfðu öll mín ár hjá FH verið bara nokkrir leikir og ekkert sérstakt,“ sagði Bjarki sem eftir ár sín í atvinnumennsku, og með ÍA og KR, lauk ferlinum með FH og var þar algjör lykilmaður þegar liðið varð Íslandsmeistari árið 2012. Það sumar lék hann nánast alla leiki, eftir að hafa fundað með Heimi um veturinn: „Hann sagði við mig: Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel. Ég sagði já. „Á ég ekki bara að taka eitt alvöru undirbúningstímabil?“ Ég sagði bara: Jú Bjarki, það væri frábært,“ lýsti Heimir samskiptum þeirra glettinn. „Þegar undirbúningstímabilið hófst þá var ég bara með strax frá byrjun. Allar æfingar. Enginn afsláttur,“ sagði Bjarki og bætti við: „Það þýddi að þetta var fjögurra tíma ferli á hverjum degi. Þá var þessi blessaða „rúlla“ komin fram á sjónarsviðið. Kaldi potturinn og alls konar hreyfiteygjur sem maður hafði aldrei spáð í.“ „Hann mætti á svæðið hundrað prósent fókuseraður. Fyrstur inn og síðastur út. Æfði alveg svakalega vel,“ sagði Heimir. „Ég ætlaði að enda þennan feril, sem mér fannst ekkert sérstakur, þannig að manns yrði ekki bara minnst sem leikmanns sem var alltaf meiddur,“ sagði Bjarki. Besta deild karla FH A&B Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
Brot úr þáttunum má sjá hér að neðan en þáttaröðina í heild er hægt að finna á Stöð 2+. „Í raun höfðu öll mín ár hjá FH verið bara nokkrir leikir og ekkert sérstakt,“ sagði Bjarki sem eftir ár sín í atvinnumennsku, og með ÍA og KR, lauk ferlinum með FH og var þar algjör lykilmaður þegar liðið varð Íslandsmeistari árið 2012. Það sumar lék hann nánast alla leiki, eftir að hafa fundað með Heimi um veturinn: „Hann sagði við mig: Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel. Ég sagði já. „Á ég ekki bara að taka eitt alvöru undirbúningstímabil?“ Ég sagði bara: Jú Bjarki, það væri frábært,“ lýsti Heimir samskiptum þeirra glettinn. „Þegar undirbúningstímabilið hófst þá var ég bara með strax frá byrjun. Allar æfingar. Enginn afsláttur,“ sagði Bjarki og bætti við: „Það þýddi að þetta var fjögurra tíma ferli á hverjum degi. Þá var þessi blessaða „rúlla“ komin fram á sjónarsviðið. Kaldi potturinn og alls konar hreyfiteygjur sem maður hafði aldrei spáð í.“ „Hann mætti á svæðið hundrað prósent fókuseraður. Fyrstur inn og síðastur út. Æfði alveg svakalega vel,“ sagði Heimir. „Ég ætlaði að enda þennan feril, sem mér fannst ekkert sérstakur, þannig að manns yrði ekki bara minnst sem leikmanns sem var alltaf meiddur,“ sagði Bjarki.
Besta deild karla FH A&B Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira