„Þetta var hið fullkomna kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 22:16 Maresca setti upp stútinn fyrir ljósmyndara í kvöld. EPA-EFE/Jonas Ekstromer Enzo Maresca var í skýjunum eftir 4-1 útisigur sinna minna í Stokkhólmi í fyrri leik Chelsea gegn Djurgården í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. „Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira