Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2025 13:45 Guðlaugur Victor Pálsson í leiknum gegn Leeds United á Home Park, heimavelli Plymouth Argyle, í lokaumferð ensku B-deildarinnar í dag. getty/Steven Paston Lokaumferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag. Þá réðust úrslitin á toppi og botni deildarinnar og hvaða lið fóru í umspil. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Plymouth Argyle sem tapaði fyrir Leeds United, 1-2. Hlutskipti liðanna var ólíkt. Leeds vann deildina en Plymouth féll. Manor Salomon skoraði sigurmark Leeds í uppbótartíma. Leeds fékk hundrað stig, líkt og Burnley sem vann Millwall, 3-1. Markatala Leeds var hins vegar hagstæðari (+65 mörk gegn +53 mörkum). Coventry City, sem Frank Lampard stýrir, tryggði sér 5. sætið með sigri á Middlesbrough, 2-0. Í umspilinu mætir Coventry Sunderland og Sheffield United og Bristol City eigast við. Luton tapaði fyrir West Brom, 5-3, og þar með var ljóst að liðið félli annað árið í röð. Í fyrra féll Luton úr ensku úrvalsdeildinni og liðið er núna komið niður í C-deildina. Stefán Teitur Þórðarson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu þegar Preston gerði 2-2 jafntefli við Bristol City á útivelli. Preston endaði í 20. sæti. Úrslitin í lokaumferðinni Plymouth 1-2 Leeds Burnley 3-1 Millwall Coventry 2-0 Middlesbrough West Brom 5-3 Luton Bristol City 2-2 Preston Derby 0-0 Stoke Norwich 4-2 Cardiff Portsmouth 1-1 Hull Sheffield United 1-1 Blackburn Sunderland 0-1 QPR Swansea 3-3 Oxford Watford 1-1 Sheffield Wednesday Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Plymouth Argyle sem tapaði fyrir Leeds United, 1-2. Hlutskipti liðanna var ólíkt. Leeds vann deildina en Plymouth féll. Manor Salomon skoraði sigurmark Leeds í uppbótartíma. Leeds fékk hundrað stig, líkt og Burnley sem vann Millwall, 3-1. Markatala Leeds var hins vegar hagstæðari (+65 mörk gegn +53 mörkum). Coventry City, sem Frank Lampard stýrir, tryggði sér 5. sætið með sigri á Middlesbrough, 2-0. Í umspilinu mætir Coventry Sunderland og Sheffield United og Bristol City eigast við. Luton tapaði fyrir West Brom, 5-3, og þar með var ljóst að liðið félli annað árið í röð. Í fyrra féll Luton úr ensku úrvalsdeildinni og liðið er núna komið niður í C-deildina. Stefán Teitur Þórðarson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu þegar Preston gerði 2-2 jafntefli við Bristol City á útivelli. Preston endaði í 20. sæti. Úrslitin í lokaumferðinni Plymouth 1-2 Leeds Burnley 3-1 Millwall Coventry 2-0 Middlesbrough West Brom 5-3 Luton Bristol City 2-2 Preston Derby 0-0 Stoke Norwich 4-2 Cardiff Portsmouth 1-1 Hull Sheffield United 1-1 Blackburn Sunderland 0-1 QPR Swansea 3-3 Oxford Watford 1-1 Sheffield Wednesday
Plymouth 1-2 Leeds Burnley 3-1 Millwall Coventry 2-0 Middlesbrough West Brom 5-3 Luton Bristol City 2-2 Preston Derby 0-0 Stoke Norwich 4-2 Cardiff Portsmouth 1-1 Hull Sheffield United 1-1 Blackburn Sunderland 0-1 QPR Swansea 3-3 Oxford Watford 1-1 Sheffield Wednesday
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira