Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lovísa Arnardóttir skrifar 3. maí 2025 20:00 Ásta segir alla velkomna í hláturjóga við gömlu þvottalaugarnar á morgun. Samsett Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari býður fólki að halda upp á alþjóðlegan hláturjógadag á morgun með hláturstund við gömlu þvottalaugarnar í Laugardalnum. „Þessi dagur er haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum,“ segir hún en í ár eru þrjátíu ár frá því að indverski læknirinn Dr. Madan Kataria stofnaði fyrsta hláturklúbbinn ásamt konu sinni jógakennaranum Madhuri. Í tilkynningu um viðburðinn segir að hláturjóga sé blanda hláturæfinga, jógaöndunar og slökunar og byggist á þeirri staðreynd að hvort sem hlegið er vegna utanaðkomandi áreitis eða af einskærri ákvörðun bregðist líkaminn við á sama hátt. „Við notum hláturinn til að láta okkur líða betur, sem tæki,“ segir Ásta. Hún segir fólki oft þykja það vandræðalegt í byrjun að hlæja eftir pöntun en það sé svo gott fyrir líkama og sál. Það auki vellíðan og jafnvel blóðflæði í líkamanum auk þess sem öndunin verður dýpri. „Þegar fólk hlær svona saman er það að leika sér eins og börn. Þá myndast endorfín og gleðihormón í líkamanum og við finnum fyrir gleðinni.“ Viðburðurinn hefst klukkan 13 á morgun, sunnudag. Ásta segir alla velkomna sem áhuga hafa. „Það verður haldið upp á þetta um allan heim. Fólk að hlæja saman og biðja fyrir friði, senda góðar óskir í alheiminn og óska eftir friði.“ Reykjavík Geðheilbrigði Jóga Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Spennandi tækifæri Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
„Þessi dagur er haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum,“ segir hún en í ár eru þrjátíu ár frá því að indverski læknirinn Dr. Madan Kataria stofnaði fyrsta hláturklúbbinn ásamt konu sinni jógakennaranum Madhuri. Í tilkynningu um viðburðinn segir að hláturjóga sé blanda hláturæfinga, jógaöndunar og slökunar og byggist á þeirri staðreynd að hvort sem hlegið er vegna utanaðkomandi áreitis eða af einskærri ákvörðun bregðist líkaminn við á sama hátt. „Við notum hláturinn til að láta okkur líða betur, sem tæki,“ segir Ásta. Hún segir fólki oft þykja það vandræðalegt í byrjun að hlæja eftir pöntun en það sé svo gott fyrir líkama og sál. Það auki vellíðan og jafnvel blóðflæði í líkamanum auk þess sem öndunin verður dýpri. „Þegar fólk hlær svona saman er það að leika sér eins og börn. Þá myndast endorfín og gleðihormón í líkamanum og við finnum fyrir gleðinni.“ Viðburðurinn hefst klukkan 13 á morgun, sunnudag. Ásta segir alla velkomna sem áhuga hafa. „Það verður haldið upp á þetta um allan heim. Fólk að hlæja saman og biðja fyrir friði, senda góðar óskir í alheiminn og óska eftir friði.“
Reykjavík Geðheilbrigði Jóga Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Spennandi tækifæri Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira