Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lovísa Arnardóttir skrifar 3. maí 2025 20:00 Ásta segir alla velkomna í hláturjóga við gömlu þvottalaugarnar á morgun. Samsett Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari býður fólki að halda upp á alþjóðlegan hláturjógadag á morgun með hláturstund við gömlu þvottalaugarnar í Laugardalnum. „Þessi dagur er haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum,“ segir hún en í ár eru þrjátíu ár frá því að indverski læknirinn Dr. Madan Kataria stofnaði fyrsta hláturklúbbinn ásamt konu sinni jógakennaranum Madhuri. Í tilkynningu um viðburðinn segir að hláturjóga sé blanda hláturæfinga, jógaöndunar og slökunar og byggist á þeirri staðreynd að hvort sem hlegið er vegna utanaðkomandi áreitis eða af einskærri ákvörðun bregðist líkaminn við á sama hátt. „Við notum hláturinn til að láta okkur líða betur, sem tæki,“ segir Ásta. Hún segir fólki oft þykja það vandræðalegt í byrjun að hlæja eftir pöntun en það sé svo gott fyrir líkama og sál. Það auki vellíðan og jafnvel blóðflæði í líkamanum auk þess sem öndunin verður dýpri. „Þegar fólk hlær svona saman er það að leika sér eins og börn. Þá myndast endorfín og gleðihormón í líkamanum og við finnum fyrir gleðinni.“ Viðburðurinn hefst klukkan 13 á morgun, sunnudag. Ásta segir alla velkomna sem áhuga hafa. „Það verður haldið upp á þetta um allan heim. Fólk að hlæja saman og biðja fyrir friði, senda góðar óskir í alheiminn og óska eftir friði.“ Reykjavík Geðheilbrigði Jóga Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
„Þessi dagur er haldinn hátíðlegur í fjölmörgum löndum,“ segir hún en í ár eru þrjátíu ár frá því að indverski læknirinn Dr. Madan Kataria stofnaði fyrsta hláturklúbbinn ásamt konu sinni jógakennaranum Madhuri. Í tilkynningu um viðburðinn segir að hláturjóga sé blanda hláturæfinga, jógaöndunar og slökunar og byggist á þeirri staðreynd að hvort sem hlegið er vegna utanaðkomandi áreitis eða af einskærri ákvörðun bregðist líkaminn við á sama hátt. „Við notum hláturinn til að láta okkur líða betur, sem tæki,“ segir Ásta. Hún segir fólki oft þykja það vandræðalegt í byrjun að hlæja eftir pöntun en það sé svo gott fyrir líkama og sál. Það auki vellíðan og jafnvel blóðflæði í líkamanum auk þess sem öndunin verður dýpri. „Þegar fólk hlær svona saman er það að leika sér eins og börn. Þá myndast endorfín og gleðihormón í líkamanum og við finnum fyrir gleðinni.“ Viðburðurinn hefst klukkan 13 á morgun, sunnudag. Ásta segir alla velkomna sem áhuga hafa. „Það verður haldið upp á þetta um allan heim. Fólk að hlæja saman og biðja fyrir friði, senda góðar óskir í alheiminn og óska eftir friði.“
Reykjavík Geðheilbrigði Jóga Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira