Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2025 11:07 Manchester United er í afar góðri stöðu í baráttunni við Athletic Bilbao um sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, eftir 3-0 útisigur í fyrri leik liðanna. EPA/Luis Tejido Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, segir það ekki réttlátt að sigurvegari Evrópudeildarinnar fái sæti í Meistaradeild Evrópu, eins og núgildandi reglur UEFA kveða á um. Manchester United og Tottenham eru í góðum málum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir fyrri hluta undanúrslitanna, gegn Athletic Bilbao og Bodö/Glimt. Það er því líklegt að þau spili til úrslita 21. maí og ljóst að sigur í keppninni, og farseðill í Meistaradeildina, myndi bæta til muna hörmungartímabil United og Tottenham sem sitja í 15. og 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldrei hefur lið sem endar svo neðarlega í sinni deild spilað úrslitaleik Evrópudeildarinnar, frá því að keppnin var mótuð að nýju fyrir tímabilið 2009-10. Tottenham gæti bjargað tímabili sínu með sigri í Evrópudeildinni.EPA/Andy Rain UEFA breytti reglum sínum árið 2014 þannig að sigurvegari Evrópudeildarinnar ætti öruggt sæti í Meistaradeildinni næstu leiktíð á eftir. Þetta telur Wenger ekki sanngjarnt: „Nei. Þeir ættu að geta komist sjálfkrafa aftur í Evrópudeildina en ekki í Meistaradeildina. Sérstaklega þegar lið eru í ensku úrvalsdeildinni þar sem fimm efstu liðin komast í Meistaradeildina,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Ég held að þetta sé eitthvað sem að UEFA ætti hugsa um og fara yfir. Á hinn bóginn þá mun fólk segja að það þurfi þessa umbun [sæti í Meistaradeild] til að það sé meiri áhugi og áhersla á Evrópudeildinni,“ sagði Wenger. Arsrene Wenger hætti með Arsenal árði 2018 en tók við starfi hjá FIFA ári síðar sem yfirmaður alþjóðaþróunar fótboltans. Hann hefur meðal annars lagt til breytingar á rangstöðureglunni og að HM verði haldið á tveggja ára fresti.EPA/MOHAMMED BADRA Tottenham er 3-1 yfir í einvígi sínu við Bodö/Glimt fyrir seinni leikinni í Noregi á fimmtudaginn. United á sama dag eftir heimaleik sinn við Athletic Bilbao, eftir að hafa unnið 3-0 útisigur á Spáni síðasta fimmtudag. Ef annað ensku liðanna vinnur keppnina þá verða sex ensk lið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Árangur ensku liðanna í Evrópukeppnum í vetur hefur nefnilega þegar tryggt ensku úrvalsdeildinni aukasæti svo að fimm efstu liðin í deildinni komast í Meistaradeildina. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Manchester United og Tottenham eru í góðum málum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir fyrri hluta undanúrslitanna, gegn Athletic Bilbao og Bodö/Glimt. Það er því líklegt að þau spili til úrslita 21. maí og ljóst að sigur í keppninni, og farseðill í Meistaradeildina, myndi bæta til muna hörmungartímabil United og Tottenham sem sitja í 15. og 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldrei hefur lið sem endar svo neðarlega í sinni deild spilað úrslitaleik Evrópudeildarinnar, frá því að keppnin var mótuð að nýju fyrir tímabilið 2009-10. Tottenham gæti bjargað tímabili sínu með sigri í Evrópudeildinni.EPA/Andy Rain UEFA breytti reglum sínum árið 2014 þannig að sigurvegari Evrópudeildarinnar ætti öruggt sæti í Meistaradeildinni næstu leiktíð á eftir. Þetta telur Wenger ekki sanngjarnt: „Nei. Þeir ættu að geta komist sjálfkrafa aftur í Evrópudeildina en ekki í Meistaradeildina. Sérstaklega þegar lið eru í ensku úrvalsdeildinni þar sem fimm efstu liðin komast í Meistaradeildina,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Ég held að þetta sé eitthvað sem að UEFA ætti hugsa um og fara yfir. Á hinn bóginn þá mun fólk segja að það þurfi þessa umbun [sæti í Meistaradeild] til að það sé meiri áhugi og áhersla á Evrópudeildinni,“ sagði Wenger. Arsrene Wenger hætti með Arsenal árði 2018 en tók við starfi hjá FIFA ári síðar sem yfirmaður alþjóðaþróunar fótboltans. Hann hefur meðal annars lagt til breytingar á rangstöðureglunni og að HM verði haldið á tveggja ára fresti.EPA/MOHAMMED BADRA Tottenham er 3-1 yfir í einvígi sínu við Bodö/Glimt fyrir seinni leikinni í Noregi á fimmtudaginn. United á sama dag eftir heimaleik sinn við Athletic Bilbao, eftir að hafa unnið 3-0 útisigur á Spáni síðasta fimmtudag. Ef annað ensku liðanna vinnur keppnina þá verða sex ensk lið í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Árangur ensku liðanna í Evrópukeppnum í vetur hefur nefnilega þegar tryggt ensku úrvalsdeildinni aukasæti svo að fimm efstu liðin í deildinni komast í Meistaradeildina.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira